- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

Versta ástand í 30 ár

Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, er ómyrkur í máli um ástandið í samgöngumálum Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir í dag. Fjórir vinnudagar fara í tvo kappleiki liðsins vegna þess að Herjólfur siglir aðeins til Þorlákshafnar um þessar mundir. Landeyjarhöfn...

„Háspenna, lífshætta“ á Selfossi!

Það voru ákveðin tímamót í íslenskum handknattleik, þegar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætti til leiks í Búdapest, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir leik gegn Svartfjallalandi. Hann var 26. leikmaðurinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, kallaði á til að standa vaktina á...

Ég lenti á vegg

Elvar Örn Jónsson einn leikmanna landsliðsins sem smitast hefur af covid á Evrópumótinu í handknattleik segist hafa fengið að kenna á viku einangrun þegar hann mætti loks inn á leikvöllinn aftur í gærdag. „Ég lenti á vegg þegar inn...

Enginn er annars bróðir í leik

Það er aldrei gott að þurfa eingöngu að treysta á aðra. Strákarnir okkar í landsliðinu í handknattleik voru síðast minntir á þá staðreynd í gærkvöld. Þeir þurftu að treysta á að Danir legðu Frakka í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins svo...

Myndasyrpa: Líflegir Íslendingar hvöttu strákana okkar

Eins og endranær þá voru fjöldi Íslendinga á meðal áhorfenda í gær þegar leikmenn íslenska landsliðsins kjöldrógu landsliðsmenn Svartfellinga í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í MVM Dome- íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Stórsigur og mikil gleði utan vallar sem...

Ómar Ingi getur orðið markakóngur

Ómar Ingi Magnússon er markahæsti leikmaður Evrópumótsins í handknattleik um þessar mundir. Hann hefur skorað 49 mörk í sjö leikjum, eða slétt sjö mörk að jafnaði í leik. Næstu tveir menn á eftir Ómari Inga eru báðir úr leik,...

Molakaffi: Aron, Elín Jóna, Birta Rún, smit hjá norskum

Ekkert lát er á sigurgöngu landsliðs Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, á Asíumeistaramótinu sem stendur yfir í Sádí Arabíu og lýkur á mánudaginn. Barein vann Íran, 36:26, í gær í lokaleiknum í milliriðlakeppni mótsins. Þetta var sjötti sigur Bareina...

Sjötti sigur Víkings er í höfn

Víkingur vann ungmennalið Stjörnunnar í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni, 35:34, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 19:15. Þetta var sjötti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu í 13...

Handboltinn okkar: Frábær leikur en grátleg niðurstaða

Þrítugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þættinum fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Svartfjallalands þar sem að íslenska...

Danir spiluðu rassinn úr buxunum – Ísland leikur um 5. sæti

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur við Noreg um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu á föstudaginn. Danir töpuðu fyrir Frökkum, 30:29, eftir að hafa spila rassinn úr buxunum síðustu 10 mínúturnar gegn Frökkum í lokaleik milliriðilsins í kvöld. Danska liðið var...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Fram hafði betur gegn Fjölni

Leikmenn Fram 2 og Fjölnis eru komnir í jólaleyfi frá kappleikjum fram í janúar eftir að viðureign liðanna í...
- Auglýsing -