Monthly Archives: February, 2022
Fréttir
Viðureign KA og ÍBV söltuð vegna veðurs
Ekkert verður af því að KA og ÍBV leiði saman hesta sína í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag eins og til stóð. Ekki er það kórónuveiran sem kemur í veg fyrir að liðin mætist. Ástæðan er...
Efst á baugi
Veiktust hver á fætur annarri eftir að andstæðingurinn reyndist smitaður
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau hafa ekki leikið og æft í hálfan mánuð eftir að kórónuveiran knúði dyra í herbúðum liðsins eftir leik við Oldenburg 22. janúar. Síðan hefur leikjum...
Fréttir
Mætt á völlinn eftir sex ára fjarveru vegna höfuðhöggs
Handknattleikskonan Anna Katrín Stefánsdóttir lék á ný með meistaraflokksliði Gróttu í gærkvöld eftir að hafa verið úr leik í rúm sex ár eftir að hafa fengið þungt högg á gagnaugað á æfingu undir lok ársins 2015. Fékk hún þá...
Fréttir
Dagskráin: Fernar vígstöðvar í þremur deildum
Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast áfram eftir því sem tök eru á vegna kórónuveirunnar. Til stóð að sjö leikir yrðu á dagskrá í dag en þremur hefur verið frestað, tveimur um óákveðinn tíma, en þeim þriðja, viðureign Fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Grétar Ari, Elín Jóna, Sandra, Daníel Freyr, Aron Dagur, Palicka, Örn
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk í sjö skotum þegar lið hans Nancy tapaði fyrir Limoges, 29:27, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nancy situr enn í neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig og er fremur...
Efst á baugi
Harðarmenn töpuðu á Ásvöllum – Vængir unnu botnslaginn
Leikmenn Harðar frá Ísafirði töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttu Grill66-deildar karla í kvöld þegar ungmennalið Hauka vann þá með þriggja marka mun, 35:32, á Ásvöllum. Hörður er þar með fjórum stigum á eftir ÍR sem trónir á toppnum. Hvort...
Efst á baugi
FH notaði tækifærið og tyllti sér í annað sæti
FH komst í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sigri á ungmennaliði Vals, 31:18, í Kaplakrika því á sama tíma tapaði ÍR fyrir Gróttu, 23:20, í Hertzhöllinni en ÍR var í öðru sæti, stigi fyrir ofan FH, þegar...
Efst á baugi
Grótta stöðvaði sigurgöngu ÍR-inga
Grótta kom í veg fyrir að ÍR kæmist upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna bæði stigin í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 23:20. ÍR er þar með tveimur stigum...
Efst á baugi
Lilja lét strax að sér kveða
Lilja Ágústsdóttir stökk beint inn í lið Lugi í kvöld þegar liðið sótti Önnereds heim til Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna.Lilja gekk til liðs við Lundarliðið í byrjun vikunnar með nánast engum fyrirvara eftir að vinstri...
Efst á baugi
Mikilvægur sigur hjá Ágústi Elí og félögum
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar í KIF Kolding unnu kærkominn sigur í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er þeir lögðu TMS Ringsted, 29:26, á heimavelli. Sigurinn lyfti Kolding upp úr 13. sæti upp í það 11., en fimmtán...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....