- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2022

Selfoss fór upp í fjórða sæti eftir sigur á Varmá

Ungmennalið Selfoss vann ungmennalið Aftureldingar með sjö marka mun að Varmá í gær í eina leik dagsins í Grill66-deild karla í handknattleik, 34:27. Þetta kemur fram á vef sunnlenska.is en hvergi annarstaðar virðist vera hægt að fá upplýsingar um...

Dagskráin: FH-ingar eru komnir vestur og sjö aðrir leikir

Leikmenn handknattleiksliðs FH í karlaflokki komu til Ísafjarðar í gærkvöld og geta vafalaust margir andað léttar. Eftir því sem næst verður komist voru dómarar með í för. Af þessu leiðir að fátt ef nokkurt er til fyrirstöðu að FH...

Sextán leikmenn eru lagðir af stað til Tyrklands í EM-leikinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lagði af stað til Tyrklands í morgun hvar það mætir landsliði þarlendra á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, fór utan með sextán leikmenn af þeim 19 sem hann valdi til æfinga á...

Molakaffi: Daníel, Bjarni, Díana, Örn, Anton, Tumi, Aðalsteinn, Hannes, Nantes, danska íþróttasambandið

Daníel Freyr Andrésson stóð sig vel þann stutta tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Guif-liðsins er það vann Önnereds, 33:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Daníel Freyr varð sjö af 15 skotum...

Grétar Ari fór á kostum í heimsókn til Dijon

Hafnfirðingurinn Grétar Ari Guðjónsson fór hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld er það lagði Dijon, 33:29, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Nice rauk upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum öfluga sigri sem Grétar...

Viggó mætti til leiks og Stuttgart sigraði

Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir mörðu Arnór Þór Gunnarsson og samherja í Bergischer HC á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 27:26. Stuttgart...

Áfram vinna Donni og félagar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska liðinu PAUC unnu í kvöld Saran, 30:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þar með áfram samsíða Nantes í öðru til þriðja sæti deildarinnar. Hvort lið hefur 29...

Kapphlaup Íslendingaliðanna heldur áfram

Kapphlaup Íslendingaliðanna Sjerpen HK Skien og Volda um efsta sætið í norsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Bæði unnu þau örugga sigra í dag og heldur Gjerpen efsta sætinu á sjónarmun. Hvort lið hefur 23 stig að loknum...

Þurftum á þessum sigri að halda

„Við þurftum á sigri á halda í leiknum. Okkar megin markmið var að ná í stigin tvö og það tókst,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Víkingi, 25:23, í Olísdeild karla í handknattleik...

Lögðu grunn að sigrinum í fyrri hálfleik

Framarar báru sigurorð af Víkingi, 25:23, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í dag. Fram var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Segja má að góður fyrri hálfleikur hafi lagt grunn að sigrinum....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -