Ungmennalið Selfoss vann ungmennalið Aftureldingar með sjö marka mun að Varmá í gær í eina leik dagsins í Grill66-deild karla í handknattleik, 34:27. Þetta kemur fram á vef sunnlenska.is en hvergi annarstaðar virðist vera hægt að fá upplýsingar um...
Leikmenn handknattleiksliðs FH í karlaflokki komu til Ísafjarðar í gærkvöld og geta vafalaust margir andað léttar. Eftir því sem næst verður komist voru dómarar með í för. Af þessu leiðir að fátt ef nokkurt er til fyrirstöðu að FH...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lagði af stað til Tyrklands í morgun hvar það mætir landsliði þarlendra á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, fór utan með sextán leikmenn af þeim 19 sem hann valdi til æfinga á...
Daníel Freyr Andrésson stóð sig vel þann stutta tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Guif-liðsins er það vann Önnereds, 33:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Daníel Freyr varð sjö af 15 skotum...
Hafnfirðingurinn Grétar Ari Guðjónsson fór hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld er það lagði Dijon, 33:29, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Nice rauk upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum öfluga sigri sem Grétar...
Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir mörðu Arnór Þór Gunnarsson og samherja í Bergischer HC á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 27:26. Stuttgart...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska liðinu PAUC unnu í kvöld Saran, 30:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þar með áfram samsíða Nantes í öðru til þriðja sæti deildarinnar. Hvort lið hefur 29...
Kapphlaup Íslendingaliðanna Sjerpen HK Skien og Volda um efsta sætið í norsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Bæði unnu þau örugga sigra í dag og heldur Gjerpen efsta sætinu á sjónarmun. Hvort lið hefur 23 stig að loknum...
„Við þurftum á sigri á halda í leiknum. Okkar megin markmið var að ná í stigin tvö og það tókst,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Víkingi, 25:23, í Olísdeild karla í handknattleik...
Framarar báru sigurorð af Víkingi, 25:23, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í dag. Fram var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Segja má að góður fyrri hálfleikur hafi lagt grunn að sigrinum....