Monthly Archives: March, 2022
Efst á baugi
Helstu félagaskipti sem standa fyrir dyrum
Á síðustu dögum og vikum hafa borist fregnir af félagaskiptum handknattleiksfólks sem taka gildi á næsta keppnistímabili. Helst eru það flutningar milli félaga utanlands en einnig frá íslenskum félagsliðum yfir á meginlandið. Til viðbótar eru einnig félagaskipti sem hafa...
Fréttir
Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum
Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...
Efst á baugi
Molakaffi: Ágúst Ingi, Felix Már, Danir, Norðmenn, Svíar, Vujovic, Lagerquist, Gros, Colina
Ágúst Ingi Óskarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar lið hans Neistin tapaði fyrir Kyndli, 24:23, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Felix Már Kjartansson skoraði fjögur mörk og var næst markahæstur liðsmanna Neistans sem er næst...
Efst á baugi
Andrea og Lilja stóðu í ströngu
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik var að vanda í stóru hlutverki hjá liðinu sínu Kristianstad í kvöld þegar það vann BK Heid, 31:26, á heimavelli í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Andrea skoraði fimm mörk og átti fjórar stoðsendingarSigurinn...
Efst á baugi
Austurríkismenn sluppu með skrekkinn
Austurríska landsliðið slapp með skrekkinn í kvöld þegar það mætti landsliði Eistlands í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Bregenz í Austurríki. Heimamenn náðu að kreista fram tveggja marka sigur, 35:33, eftir að...
Efst á baugi
ÍBV skoraði fjögur síðustu mörkin
ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins við KA/Þór á heimavelli í kvöld og vann mikilvægan sigur, 26:24, í Olísdeild kvenna. Íslandsmeistararnir skoruðu ekki mark síðustu sjö mínútur leiksins. Sunna Jónsdóttir fór hamförum í leiknum, jafnt í vörn sem sókn,...
Fréttir
Ísak úr leik vegna ristarbrots
Örvhenta skyttan efnilega hjá liði Selfoss, Ísak Gústafsson, leikur ekki oftar handknattleik á þessari leiktíð. Hann ristarbrotnaði á æfingu U20 ára landsliðsins í vikunni. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, staðfestir ótíðindin í samtali við Vísir í dag.Halldór Jóhann...
Efst á baugi
Guðmundur Þórður ráðinn fram yfir ÓL 2024
Guðmundur Þórður Guðmundsson heldur áfram störfum sínum sem landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Tilkynnt var fyrir stundu að samstarf hans við Handknattleikssamband Íslands hafi verið framlengt til ársins 2024. Miðað er við Ólympíuleikana í París það sumar.Með honum verða áfram...
Efst á baugi
Varð strax mjög áhugasamur
„Áður en Veszprém kom inn í myndina hafði borið á áhuga frá liðum sem eru á svipuðu róli. Þau heilluðu mig ekki. Um leið og Veszprém kom að borðinu þá varð ég strax áhugasamur,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður...
Fréttir
Ársþing HSÍ stendur fyrir dyrum
Áhugasamir um vöxt og viðgang handknattleiks á Íslandi geta nú látið látið í sér heyra og boðið sig fram til stjórnarstarfa því framundan er 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands.Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ fer þingið fram laugardaginn 30. apríl...
Nýjustu fréttir
Alfreð vann í Flensburg – Bareinar Arons töpuðu í Köben – úrslit kvöldsins
Þýska landsliðið undir stjórn Alfreðs Gíslasonar vann brasilíska landsliðið, 32:25, í fyrri vináttuleik þjóðanna að viðstöddum 5.600 áhorfendum í...