Monthly Archives: March, 2022
Fréttir
Donni og Grétar Ari á sigurbraut í Frakklandi
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék afar vel með PAUC í kvöld þegar liðið vann Limoges með sex mark mun, 33:27, á heimavelli í kvöld í frönsku 1.deildinni í handknattleik. PAUC er þar með komið upp að hlið Nantes í...
Fréttir
Elliði Snær og Guðjón Valur á toppinn á ný
Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach þegar liðið endurheimti efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld með sigri á TV Emsdetten, 32:29, á heimavelli. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Gummersbach sagði skilið við...
Efst á baugi
Selfoss vann bikarinn í 3. flokki karla
Selfoss er bikarmeistari í 3. flokki karla í handknattleik eftir sex marka sigur á Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í kvöld á Ásvöllum, 32:26. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Fram byrjaði báða hálfleika betur en Selfoss-liðið. M.a var...
Fréttir
Dreymir þig um að þjálfa norska landsliðið?
Hefur þú áhuga á að þjálfa norska karlalandsliðið í handknattleik eða hefur lengið alið með þér þann draum? Ef svo er þá er starfið laust til umsóknar frá og með deginum í dag. Þú hefur mánuð til þess að...
Efst á baugi
KA-fólk streymir á úrslitaleikinn – „Áhuginn er gríðarlegur“
„Áhuginn er gríðarlegur. Ég reikna með að það verði að minnsta kosti 750 til 1.000 KA-menn í stúkunni á Ásvöllum á morgun. Aðgöngumiðar á leikinn renna út eins og heitar lummur,“ sagði Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA þegar handbolti.is...
Efst á baugi
Myndasyrpa: ÍBV – Valur
Valur komst í gærkvöld í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik með átta marka sigri á ÍBV, 28:20, á Ásvöllum í Hafnarfirði.Valur mætir Fram í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardaginn, klukkan 13.30. Síðast mættust lið félaganna í úrslitum keppninnar...
Efst á baugi
Myndasyrpa: KA/Þór – Fram
Framarar fóru á kostum og unnu KA/Þór örugglega í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, 31:23, í gærkvöld á Ásvöllum. Fram mætir Val í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardag, klukkan 13.30.Egill Bjarni Friðjónsson ljósmyndari var á Ásvöllum og fangaði...
Efst á baugi
Býr sig undir glímu við Stefán vin sinn
„Nú hefst undirbúningur við glímuna við Stefán vin minn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari kvennaliðs Vals glaður á brún og brá eftir öruggan sigur, 28:20, á ÍBV í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á Ásvöllum í gærkvöld.Valur mætir...
Efst á baugi
Dagskrá: bikarúrslit 3. flokks og deildarkeppni
Leikið verður til úrslita í 3. flokki kvenna og karla í Coca Cola-bikarnum á Ásvöllum í kvöld klukkan 18 og 20.15. Óhætt að hvetja áhugafólk um handknattleik og sjá upprennandi handknattleiksfólk í tveimur spennandi úrslitaleikjum og skapa þannig enn...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Lilja, Andrea, Axel, Aðalsteinn, Elín Jóna, Arnór Þór, Heiðmar, Ólafur
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í 15 skotum þegar lið hans Skövde tapaði á útivelli fyrir Svíþjóðarmeisturum Sävehof í gærkvöld, 30:28, í jöfnum og skemmtilegum leik. Bjarni Ófeigur varð næst markahæstur í sínu liði. Skövde er í fjórða...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...