Monthly Archives: March, 2022
Efst á baugi
Byrjaður að pakka niður til heimferðar
Handknattleiksmaðurinn Felix Már Kjartansson er byrjaður að pakka niður föggum sínum í Þórshöfn. Hann hyggur á heimferð eftir að hafa lokið keppnistímabilinu með færeyska úrvalsdeildarliðinu Neistanum. Felix Már sagði í skilaboðum til handbolta.is að stefnan hafi verið sett á...
Fréttir
Miðasala á HM-leikinn við Austurríki hefst á fimmtudaginn
Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureignum Íslands og Austurríkis í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fara 13. og 16. apríl.Miðasala fyrir síðari leikinn sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði 16. apríl hefst á næsta fimmtudag kl....
Efst á baugi
Hakan féll ekki niður í gólf
„Hakan féll ekki niður í gólf við tíðindin. Þótt ég hafi vona það besta þá var ég búinn undir það versta,“ sagði Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is fyrir hádegið. Þráinn Orri leikur ekki handknattleik á...
Efst á baugi
Hörpu Maríu er ýmislegt til lista lagt
Harpa María Friðgeirsdóttir handknattleikskonan efnilega hjá Fram er fleira til lista lagt en leika handknattleik. Hún varð í þriðja sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands á Dalvík á sunnudaginn og í öðru sæti í samhliða svigi.Á Fracebooksíðu handknattleiksdeildar...
Fréttir
Axnér hefur valið Íslandsfarana
Tomas Axnér, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik kvenna, valdi í morgun 17 leikmenn til að tefla fram gegn Íslendingum og Tyrkjum í síðustu tveimur leikjum sænska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna 20. og 23. apríl. Leikurinn 20. apríl...
Efst á baugi
Dagskráin: Uppgjör er framundan í Austurbergi
Sannkallaður stórleikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. ÍR er efst í deildinni með 29 stig ásamt FH. Selfoss er stigi á eftir....
Efst á baugi
Molakaffi: Ágúst Elí, Einar Birgir, Jón Heiðar, Ragnar Snær, rútuferð, Evrópudeildin, Prandi
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding unnu afar mikilvægan sigur í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á útivelli. Kolding lagði Nordsjælland á útivelli, 30:29. Sigurinn fleytti Kolding upp í 12. sæti, alltént um stundarsakir. Fyrir leikinn...
Fréttir
Fyrsti sigurinn í höfn hjá Bjarna Ófeigi
Allt fór eins og vonast var til hjá Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde í kvöld þegar þeir mættu Hammarby í fyrsta umferð átta liða úrslita sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Skövde vann á heimavelli með tveggja marka...
Efst á baugi
Frábær byrjun hjá Lilju og félögum
Lilja Ágústsdóttir og samherjar í Lugi fóru frábærlega af stað í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Lugi vann Kungälvs HK, 30:24, á heimavelli Kungälvs. Næsti leikur liðanna verður í Lundi á þriðjudaginn í næstu...
Efst á baugi
Væri alveg galið ef ég væri farin að spila
„Ég á nokkuð í land ennþá. Ég má til dæmis ekki ennþá fara í kontakt. En ég er með í öllu öðru og það hefur gengið vel í endurhæfingunni,“ sagði handknattleikskonan hjá ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, við handbolta.is í...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...