- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2022

Byrjaður að pakka niður til heimferðar

Handknattleiksmaðurinn Felix Már Kjartansson er byrjaður að pakka niður föggum sínum í Þórshöfn. Hann hyggur á heimferð eftir að hafa lokið keppnistímabilinu með færeyska úrvalsdeildarliðinu Neistanum. Felix Már sagði í skilaboðum til handbolta.is að stefnan hafi verið sett á...

Miðasala á HM-leikinn við Austurríki hefst á fimmtudaginn

Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureignum Íslands og Austurríkis í undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik sem fram fara 13. og 16. apríl.Miðasala fyrir síðari leikinn sem fram fer á Ásvöllum í Hafnarfirði 16. apríl hefst á næsta fimmtudag kl....

Hakan féll ekki niður í gólf

„Hakan féll ekki niður í gólf við tíðindin. Þótt ég hafi vona það besta þá var ég búinn undir það versta,“ sagði Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is fyrir hádegið. Þráinn Orri leikur ekki handknattleik á...

Hörpu Maríu er ýmislegt til lista lagt

Harpa María Friðgeirsdóttir handknattleikskonan efnilega hjá Fram er fleira til lista lagt en leika handknattleik. Hún varð í þriðja sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands á Dalvík á sunnudaginn og í öðru sæti í samhliða svigi.Á Fracebooksíðu handknattleiksdeildar...

Axnér hefur valið Íslandsfarana

Tomas Axnér, landsliðsþjálfari Svía í handknattleik kvenna, valdi í morgun 17 leikmenn til að tefla fram gegn Íslendingum og Tyrkjum í síðustu tveimur leikjum sænska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna 20. og 23. apríl. Leikurinn 20. apríl...

Dagskráin: Uppgjör er framundan í Austurbergi

Sannkallaður stórleikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. ÍR er efst í deildinni með 29 stig ásamt FH. Selfoss er stigi á eftir....

Molakaffi: Ágúst Elí, Einar Birgir, Jón Heiðar, Ragnar Snær, rútuferð, Evrópudeildin, Prandi

Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding unnu afar mikilvægan sigur í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á útivelli. Kolding lagði Nordsjælland á útivelli, 30:29. Sigurinn fleytti Kolding upp í 12. sæti, alltént um stundarsakir. Fyrir leikinn...

Fyrsti sigurinn í höfn hjá Bjarna Ófeigi

Allt fór eins og vonast var til hjá Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde í kvöld þegar þeir mættu Hammarby í fyrsta umferð átta liða úrslita sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Skövde vann á heimavelli með tveggja marka...

Frábær byrjun hjá Lilju og félögum

Lilja Ágústsdóttir og samherjar í Lugi fóru frábærlega af stað í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Lugi vann Kungälvs HK, 30:24, á heimavelli Kungälvs. Næsti leikur liðanna verður í Lundi á þriðjudaginn í næstu...

Væri alveg galið ef ég væri farin að spila

„Ég á nokkuð í land ennþá. Ég má til dæmis ekki ennþá fara í kontakt. En ég er með í öllu öðru og það hefur gengið vel í endurhæfingunni,“ sagði handknattleikskonan hjá ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, við handbolta.is í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -