- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2022

FH komst á ný upp að hlið ÍR

FH komst á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með sigri á Gróttu, 29:23, í Kaplakrika í kvöld í nokkuð kaflaskiptum leik. FH hefur þar með 29 stig en á einn leik eftir...

Ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri

Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari meistararflokksliðs Víkings í handknattleik, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri. Hann hefur störf 1. apríl. Jón Gunnlaugur verið með skrifstofu í Safamýri og er ætlað að styrkja þjónustu við íbúa og iðkendur í hverfinu...

Tékkneskt félag endugalt úkraínsku liði vinaþel

Handknattleiksliðið HC Galychanka Lviv frá Úkraínu hefur tímabundið flutt sig um set til Tékklands til þess að eiga þess kost að halda áfram að taka þátt í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. HC Galychanka Lviv er komið í undanúrslit keppninnar...

Spennandi endasprettur – hvaða lið mætast?

Keppni í Grill66-deild karla í handknattleik er afar jöfn og spennandi. Aðeins munar einu stigi á þremur efstu liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Þór Akureyri er ekki langt undan en á eftir að ljúka fimm leikjum.Þegar litið er...

Stuðningsmenn Guif kvöddu Daníel Frey

Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kvaddi stuðningsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í fyrrakvöld eftir síðasta leik liðsins í úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu. Hann var leystur út með gjöfum frá félaginu sem Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía og núverandi íþróttastjóri Guif afhenti.Eins og...

Haukar skutust upp fyrir Selfoss

Ungmennalið Hauka fór upp í fimmta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið vann Berserki með 10 marka mun í Víkinni, 33:23. Haukar eru þar með komnir með 20 stig eftir 16 leiki, tveimur stigum á undan...

Fyrsti leikur á mánudaginn – taka mánuð undir átta liða úrslit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde hefja úrslitakeppnina í Svíþjóð á mánudaginn er þeir taka á móti Hammarby í átta liða úrslitum. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslit.Skövde náði öðru sæti úrvalsdeildarinnar...

Dagskráin: FH-ingar taka á móti Gróttu

Einn leikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Leikmenn Gróttu sækja FH-inga heim í 20. umferð deildarinnar í Kaplakrika kl. 19.30. Um er að ræða næst síðasta leik FH-liðsins í deildinni en Grótta á þrjár viðureignir eftir að...

Molakaffi: Ýmir Örn, Daníel Þór, Janus Daði, Ólafur, Bjarki Már, Andri Már, Viggó, Heiðmar, Aðalsteinn

Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Rhein-Neckar Löwen vann Balingen með níu marka mun í Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði...

Hnífjafnt á toppnum – úrslitaleikur á þriðjudaginn?

ÍR og Selfoss unnu viðureignir sínar á útivelli í kvöld í Grill66-deild kvenna. Er nú svo komið að aðeins er eins stigs munur á liðunum í tveimur efstu sætunum. ÍR er með 29 stig og er stigi á undan...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Elín Klara rakar til sín viðurkenningum

Landsliðskonan í handknattleik, Elín Klara Þorkelsdóttir, rakar til sín viðurkenningum þessa dagana fyrir árangur sinn á handknattleiksvellinum. Á gamlársdag...
- Auglýsing -