Monthly Archives: March, 2022
Efst á baugi
Fjölnir gefur ekkert eftir í kapphlaupinu
Fjölnismenn ætla sér að vera áfram með í baráttunni um efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Þeir undirstrikuðu það síðast í kvöld með því að leggja ungmennalið Vals örugglega á heimavelli í Dalhúsum, 36:29. Fjölnisliðið var einnig með sjö...
Efst á baugi
Valsarar fóru með bæði stigin úr Dalhúsum
Ungmennalið Vals vann Fjölni/Fylki með þriggja marka mun, 27:24, í Grill66-deild kvenna í handknatteik í Dalhúsum í kvöld. Valsliðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Svo er að sjá samkvæmt leikskýrslu að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafi reimað...
Efst á baugi
Afmá öll merki um stærsta styrktaraðila Meistaradeildarinnar
Merki rússneska flutningafyrirtækisins Delo Group verður fjarlægt af öllum keppnisbúningum liða í Meistaradeild Evrópu í þeim leikjum sem framundan eru. Um leið verður Meistaradeildin ekki lengur tengt við fyrirtækið. Á undanförnum árum hefur keppnin verið nefnd Delo Meistaradeild kvenna...
Fréttir
Erna Guðlaug heldur áfram með Fram
Handknattleikskonan efnilega, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.Erna Guðlaug hefur verður burðarás í ungmennaliði síðustu ár en hefur verið í vaxandi hlutverki í Olísdeildarliði Fram á yfirstandandi keppnistímabili og tekið þátt í...
Fréttir
Ásbjörn þarf að herða róðurinn til að ná Valdimar
Valdimar Grímsson er markahæsti leikmaður efstu deildar karla í handknattleik frá upphafi vega. Valdimar, sem lék lengst af með Val en einnig KA, HK, Stjörnunni og Selfoss skoraði 1.903 mörk samkvæmt samantekt Óskars Ófeigs Jónassonar blaðamanns og tölfræðings sem...
Efst á baugi
Tveir framlengja samninga sína við HK
Hjörtur Ingi Halldórsson og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleikslið HK. Nýr samningu Hjartar Inga er til tveggja ára. Sigurjón gekk frá þriggja ára samningi við Kópavogsliðið sem leikið hefur í Olísdeildinni á leiktíðinni.Hjörtur kom...
Fréttir
Dagskráin: Efstu liðin verða í eldlínunni
Eftir mikla leikjatörn á Íslandsmótinu í handknattleik, karla og kvenna, í gærkvöld með 10 leikjum í fjórum deildum þá verður aðeins slegið af í kvöld. Fimm leikir standa fyrir dyrum í Grill66-deildum karla og kvenna.Tvö af þremur efstu liðum...
Fréttir
Volda gefur ekki þumlung eftir
Halldór Stefán Haraldsson og liðsmenn hans í Volda gefa ekkert eftir í toppbaráttu norsku 1. deildar kvenna í handknattleik. Volda vann lið Reistad í Reistad Arena í gærkvöld með minnsta mun, 27:26, í hörkuleik. Reistadliðið var marki yfir í...
Efst á baugi
HK fór með fjögur stig frá Eyjum
HK fór með fjögur stig frá Vestmannaeyjum í gærkvöld eftir tvær viðureignir við ÍBV. Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann HK leik liðanna í Olísdeild kvenna. Ungmennalið HK fylgdi sigrinum eftir og lagði ungmennalið ÍBV,...
Efst á baugi
Heimir skoraði 12 mörk – toppbaráttan harðnar
Heimir Pálsson átti stórleik með Þór Akureyri í gærkvöld þegar liðið vann Kórdrengi með 11 marka mun, 32:21, Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimir skoraði 12 mörk.Með sigrinum þá færist Þórsliðið nær efstu liðunum...
Nýjustu fréttir
Fyrstu vikurnar hafa verið algjör snilld
Í lok nóvember samdi Arnór Snær Óskarsson við norska meistaraliðið Kolstad til eins og hálfs árs. Um leið losnaði...