Monthly Archives: April, 2022
Fréttir
Erum mjög sátt við okkar leik og frammistöðuna
„Sveiflur hafa verið í leik okkar á tímabilinu. Á stundum höfum við leikið frábærlega vel og meðal annars unnið öll lið deildarinnar en að sama skapi höfum við orðið fyrir fleiri meiðslum en í fyrra sem ef til vill...
Efst á baugi
Markadrottningin semur við Önnereds til þriggja ára
Markadrottning Olísdeildar kvenna, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður HK og landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliði Önnereds í Gautaborg. Félagið tilkynnti þetta í morgun.Önnereds hafnaði í sjöunda sæti í sænsku úrvalsdeildinni sem lauk í...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Íslendingar á pöllunum í Bregenz
Nokkrir Íslendingar voru í áhorfendastúkunni í keppnishöllinni í Bregenz á miðvikudagskvöld þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á HM á næsta ári. Létu Íslendingarnir vel í sér heyra og létu ekki Austurríkismenn...
Fréttir
Molakaffi: Svan, Sara Sif, Gaugisch, Groener, Jakob, Farelo, Gordo, Zein
Lasse Svan Hansen lék sinn síðasta leik fyrir danska landsliðið í gær þegar Danir unnu stórsigur á Pólverjum í vináttulandsleik, 30:20, í Royal Arena í Kaupmannahöfn. Svan lék sinn fyrsta landsleik fyrir 19 árum og alls urðu landsleikirnir...
Efst á baugi
Er fimm mörkum á eftir Hönnu Guðrúnu
Lovísa Thompson, leikmaður Vals, hefur farið á kostum í undanförnum leikjum. Síðast í dag héldu henni engin bönd þegar Valur vann KA/Þór, 29:23, í síðustu umferð Olísdeildarinnar. Lovísa skoraði 17 mörk. Ekki er langt síðan hún skoraði 15 mörk...
Efst á baugi
Úrslitakeppni Olísdeildar: Hvaða lið mætast og hvenær?
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst fimmtudaginn 28. apríl. Í fyrstu umferð mætast liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti deildarkeppninnar sem lauk í kvöld. Efstu tvö liðin, deildarmeistarar Fram og Valur, sitja yfir en mæta...
Efst á baugi
Erlingur og Hollendingar í góðri stöðu
Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, stendur vel að vígi eftir frábæran þriggja marka sigur á portúgalska landsliðinu, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í umspili um HM sæti í kvöld. Leikurinn fór fram í Portimao...
Efst á baugi
Valur í öðru sæti – Rut fékk rautt – sýning hjá Lovísu – Zecevic í ham – úrslit og markaskor, lokastaðan
Valur tyggði sér annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik síðdegis með öruggum sigri á KA/Þór í Origohöllinni þegar lokaumferðin fór fram, 29:23. Valsliðið situr þar með yfir eins og deildarmeistarar Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Stjarnan kjöldró Hauka í...
Fréttir
Leikjavakt: Uppgjör í lokaumferðinni
Klukkan 16 hefjast þrír síðustu leikir í 21. og síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.Valur - KA/Þór.Stjarnan - Haukar.Afturelding - HK.Staðan í Olísdeild kvenna.Viðureign Vals og KA/Þórs er uppgjör um annað sæti deildarinnar.Stjarnan getur náð fimmta sæti...
Efst á baugi
Skelltu deildarmeisturum í lokaleiknum
ÍBV lauk keppni í Olísdeild kvenna með sigri á deildarmeisturum Fram, 24:22, í Vestmannaeyjum í dag. Sigurinn var sanngjarn. ÍBV var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Fram komst aldrei yfir og náði fyrst að jafna metin þegar 13...
Nýjustu fréttir
Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...
- Auglýsing -