- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2022

Molakaffi: Janus Daði, Aron Dagur, Orri Freyr, Kurtović, Barcelona, Veszprém

Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.  Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...

Fingurbrotnaði í fagnaðarlátum – áfall í herbúðum KA

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell leikur ekki fleiri leiki með KA á þessu keppnistímabili. Hann fingurbrotnaði illa eftir sigur KA á Haukum á Ásvöllum á föstudagskvöld, eftir því sem heimildir handbolta.is herma. Hlaut hann opið fingurbrot og er þar af...

Valsmenn afgreiddu Framara

Ríkjandi Íslands,- bikar, - og deildarmeistarar Vals voru ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Valur vann öruggan sigur á Fram, 36:31, í Framhúsinu. Karlalið Fram hefur þar með leikið...

Eyjamenn taka sæti í undanúrslitum

Stjarnan er úr leik í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa tapað öðru sinni fyrir ÍBV í átta liða úrslitum í dag, 25:22. Leikurinn fór fram í TM-höllinni í Garðabæ.Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í leiknum....

Fjölnismenn mæta ÍR-ingum

Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....

Annað tap tímabilsins kom í úrslitaleik

Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik karla með öruggum sigri á Íslendingaliðinu SC Magdeburg, 28:21, í úrslitaleik í Hamborg. Þetta er aðeins annar mótsleikurinn sem Magdeburg tapar á keppnistímabilinu. Þar með er um leið ljóst að Magdeburg...

Dagskráin: Þrjú lið geta kvatt sviðið

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...

Landsliðskona færir sig á milli landa

Landsliðskonan Andrea Jacobsen hefur ákveðið að flytja sig um set og ganga til liðs við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Félagið greinir frá þessu í morgun.Andrea hefur undanfarin fjögur ár leikið með sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en til félagsins kom...

Kórdrengir eru komnir í sumarfrí

ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...

Molakaffi: Viktor Gísli, Ágúst Elí, Viktor, Óskar, Hannes Jón, Haukur, Wisla Plock

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot, 34% markvarsla, þegar lið hans GOG vann annan leik sinn í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær 33:30 gegn Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli. GOG stendur þar með afar vel að vígi í riðli...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum....
- Auglýsing -