Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Nokkur þjálfaraskipti hjá liðunum í Grill66-deildunum
Nokkrar breytingar verða á þjálfaramálum Grill66-deildanna í handknattleik karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil. Breytingar verða hjá Gróttu, ÍR og Víkingi í Grill66-deild kvenna. Guðmundur Helgi Pálsson heldur sínu striki með Aftureldingu sem féll úr Olísdeild kvenna.Leit stendur yfir...
Efst á baugi
Fanney Þóra og Ásbjörn fremst hjá FH
Handknattleiksdeild FH hélt lokahóf sitt á dögunum. Þá var tækifærið notað og veittar viðurkenningar til leikmanna sem sköruðu framúr á tímabilinu sem var að ljúka. Eins voru veittar viðurkenningar til nokkurra sem náðu áfanga á ferli sínum fyrir félagið. Fanney...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Arnór, Haukur, Ólafur, Babić, Markussen, Spellerberg, úrslit yngri flokka
Danska liðið Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson innanborðs í leikmannahópnum og Arnór Atlason sem aðstoðarþjálfara mætir Veszprém öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Álaborg. Uppselt var á leikinn fyrir 10...
Fréttir
Snýr aftur heim til Hauka
Handknattleikskonan unga og efnilega, Sonja Lind Sigsteinsdóttir, hefur snúið á ný í heimahagana hjá Haukum í Hafnfirði. Sonja Lind, sem er 18 ára gömul hefur tvö síðustu ár leikið með Stjörnunni. Hún lék með Haukum í yngri flokkum og...
Efst á baugi
Eyjamenn iða í skinninu
„Almenningur í Eyjum iðar í skinninu eftir að flautað verði til leiks. Hvarvetna sem maður kemur er verið að velta leiknum fyrir sér,“ segir Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar karla í samtali við handbolta.is. Tveir sólarhringar eru þangað til...
Efst á baugi
Þess vegna tók ég stökkið
„Mig langaði fyrst og síðast til að takast á við nýjar áskoranir sem gera mig vonandi að betri leikmanni,“ sagði Hergeir Grímsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is. Greint var frá því í gærkvöld að Hergeir hafi ákveðið að yfirgefa...
Fréttir
Rut og Birgir Steinn best hjá Gróttu
Á laugardaginn fór fram lokahóf meistaraflokka Gróttu í handknattleik. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn og sjálfboðaliðar og fögnuðu góðu tímabili auk þess sem veittar voru viðurkenningar fyrir tímabilið. Rut Bernódusdóttir og Birgir Steinn Jónsson voru til að mynda...
Efst á baugi
Önnur axlaraðgerð á innan við ári
Handknattleiksmaðurinn Magnús Öder Einarsson gekkst í gær undir aðra aðgerð á öxl á innan við einu ári. Magnús, sem skipti frá Selfossi yfir til Fram í byrjun ársins, fór í aðgerð á síðasta hausti sem tókst ekki sem skildi....
Efst á baugi
Molakaffi: Brynja Katrín, Dana Björg, Mem, Zagreb, Nexe, Podravka, Bjelovar, Vardar, Pelister, Gorenje
Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Brynja er línumaður og fædd árið 2004. Hún hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Brynja kom til félagsins fyrr í vetur og spilaði sína fyrstu leiki í...
Efst á baugi
Hergeir orðinn liðsmaður Stjörnunnar
Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með Selfossi allan sinn feril og lengst af verið leiðtogi liðsins.Stjarnan greindi frá komu Hergeirs fyrir stundu og birti myndskeið sem...
Nýjustu fréttir
Báðir nýliðarnir skoruðu í 60. sigrinum á HM
Tveir leikmenn léku í fyrsta sinn fyrir íslenska landsliðið í handknattleik á heimsmeistaramóti í kvöld þegar íslenska landsliðið vann...