- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2022

Meistaraefnin gefa ekkert eftir

Áfram heldur SC Magdeburg á leið sinni að fyrsta þýska meistaratitlinum í 21 ár. Liðið vann öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli í dag, 33:26. Þar með endurheimti Magdeburgliðið fjögurra stiga forskot í efsta sæti þegar fimm umferðir...

Fyrsti úrslitaleikurinn í Framhúsinu á föstudaginn

Úrslitaeinvígi Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á föstudaginn í Framhúsinu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari. Komi til fimm leikja í kapphlaupi liðanna um titilinn verða...

Berjast fyrir sæti í deildinni allt til loka

Áfram er róðurinn erfiður og þungur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau í botnbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau tapaði í gær fyrir Sport-Union Neckarsulm á heimavelli með tveggja marka mun,...

Ólafur var sá besti!

 Ég hitti þýskan blaðamann, sem sat við hliðina á mér á leik Wuppertal og Bad Schwartau 22. mars 1997, og aftur tveimur mánuðum síðar í Kumamoto í Japan, þar sem við fylgdumst með heimsmeistarakeppninni. Við ræddum þá um Ólaf,...

Molakaffi: Hannes Jón, Arnór Þór, Daníel Þór, Gottfridsson, Heymann, Evrópudeild kvenna

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu Linz með átta marka mun, 28:20, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Alpla Hard er ríkjandi meistari í Austurríki. Arnór...

Lærisveinar Guðjóns Vals vinna deildina

Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, tryggði sér í dag sigur í þýsku 2. deildinni í handknattleik með stórsigri á Ludwigshafen, 32:21, á heimavelli. Fyrr í vikunni var liðið öruggt um sæti í 1. deild á næstu leiktíð....

Eiga skilið að fá öflugan stuðning

„Við höfum verið í úrslitum síðustu fimm ár og alltaf á móti Fram að árinu í fyrra undanskildu þegar við mættum KA/Þór í úrslitum. Það er alltaf jafn gaman að leika til úrslita og hér með skora ég á...

Orri Freyr og Aron Dagur bikarmeistarar í Noregi

Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í dag norskir bikarmeistarar í handknattleik karla með Elverum. Elverum lagði Arendal í úrslitaleik með þriggja marka mun, 35:32, í Jordal Amfi austur af Ósló.Hvorki Orri Freyr né Aron...

Íslandsmeistararnir eru úr leik – Valur mætir Fram í úrslitum

Bikarmeistarar Vals leika til úrslita við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Íslandsmeistarar KA/Þórs eru úr leik. Valur vann fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í dag, 30:28, í KA-heimilinu og rimmuna, 3:1, í leikjum talið.Fyrsti úrslitaleikur Fram...

Fer í aðgerð á hné í sumar

Tjörvi Þorgeirsson einn reyndasti leikmaður Hauka og nýráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins fer í aðgerð á hné í sumar. Hann hefur glímt við þrálát meiðsli í öðru hné. Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Hauka, sagði í gær í samtali við Stöð2...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

HM’25: Ísland – Grænhöfðaeyjar, kl. 19.30 – textalýsing

Landslið Íslands og Grænhöfðaeyja mætast í fyrstu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í Króatíu klukkan...
- Auglýsing -