Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Skammt stórra högga á milli hjá Gunnari
Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Gunnarsson var ekki lengi að fá nýtt starf eftir að Haukar leystu hann undan samningi í gær. Fyrir stundu var tilkynnt að Gunnar taki við þjálfun kvennaliðs Gróttu af Kára Garðarssyni. Grótta hefur samið við Gunnar til...
Efst á baugi
Torsótt en lærdómsrík leið – Herbert fagnaði með ÍR-ingum
„Það er virkilega kærkomið og um leið mikilvægt fyrir félagið að endurheimta sætið í Olísdeildinni eftir eins árs veru í Grill66-deildinni,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, í samtali við handbolta.is í dag. ÍR vann í gær Fjölni í umspili...
Fréttir
Þórður Tandri heldur sínu striki með Stjörnunni
Línumaðurinn sterki, Þórður Tandri Ágústsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Stjörnunni í Olísdeild karla. Hann hefur af því tilefni skrifað undir framlengingu á veru sinni hjá félaginu.Þórður Tandri kom til liðs við Stjörnuna fyrir ári frá Þór...
Efst á baugi
Þrír framlengja samninga sína við Hörð
Nýliðar Harðar í Olísdeild karla hafa framlengt samninga sína við þrjá sterka leikmenn liðsins sem léku með liðinu á nýliðnum vetri. Um er að ræða Mikel Amilibia, Suguru Hikawa og Tadeo Salduna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Fréttir
Kári lætur gott heita hjá Gróttu
Kári Garðarsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Kári stýrði sínum síðasta leik gegn HK í undanúrslitum Olísdeildar á dögunum. Ekki liggur fyrir á þessari stundu hver tekur við af Kára.„Þetta er komið...
Efst á baugi
Með samningnum er lagður hornsteinn
Eins og kom fram á handbolta.is á föstudaginn þá hefur handknattleiksþjálfarinn Stevce Alusovski ákveðið að vera áfram í herbúðum Þórs á Akureyri. Í gær sagði Akureyri.net frá að Alusovski hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið.Árni Rúnar...
Efst á baugi
Dagskráin: Svara KA/Þór og ÍBV fyrir sig?
Þráðurinn verður tekinn upp í kvöld í undanúrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Önnur umferð fer fram á Akureyri og Vestmannaeyjum. KA/Þór tekur á móti Val í KA-heimilinu klukkan 18. Valur vann fyrsta leikinn naumlega, 28:27, á föstudaginn.Fram vann stórsigur...
Fréttir
Bengt Johansson er látinn
Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, maðurinn á bak við gullöld sænska landsliðsins á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum 21. aldar, er látinn 79 ára gamall. Sænska handknattleikssambandið greinir frá þessu í morgun og segir Johansson...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki Már, Daníel Þór, Oddur, Ýmir Örn, Arnór Þór, Viggó, Andri Már, Teitur Örn, staðan
Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn fyrir Lemgo í gær þegar liðið lagði Balingen á útivelli, 32:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark fyrir Balingen. Oddur Gretarsson er ennþá frá vegna meiðsla....
Fréttir
Valsmenn eru klárir í titilvörnina
Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með þriðja örugga sigrinum á Selfossi í undanúrslitum. Að þessu sinni munaði níu mörkum á liðunum, 36:27, þegar leiktíminn var úti i Origohöllinni. Valur var með sjö...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...