Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Bjarni, Sävehof í vanda, Fabregas
Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce þegar liðið vann enn einn stórleikinn í pólsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðsmenn Piotrkowianin komu í heimsókn, 39:21. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce...
Efst á baugi
Þeir treystu og fylgdu leikplaninu
„Menn voru eðlilega ekki sáttir eftir síðasta leik og komu því heldur betur klárir í leikinn í kvöld. Upphafskaflinn var svakalega góður,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, glaður í bragði eftir sigur á Fjölni í þriðja leik liðanna í...
Efst á baugi
Teitur Örn hafði betur gegn Janusi Daða
Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen, 26:21, í FlensArena í Flensburg í kvöld. Flensburg er...
Fréttir
Valsmenn eru í kjörstöðu
Valur er kominn í kjörstöðu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt Selfoss öðru sinni í kvöld nokkuð örugglega, 35:29, í annarri viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi. Valsmenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með...
Efst á baugi
ÍR-ingar yfirspiluðu Fjölnismenn
ÍR hefur tekið frumkvæðið á nýjan leik í rimmunni við Fjölni í umspili Olísdeildar karla eftir afar öruggan sigur, 37:28, í þriðja leik liðanna í Austurbergi í kvöld. Næst mætast liðin í Dalhúsum á sunnudaginn klukkan 16. Vinni ÍR...
Efst á baugi
Leika tvo leiki í Færeyjum í júní
U16 ára landslið karla í handknattleik leikur tvo vináttuleiki við jafnaldra sína í Færeyjum 11. og 12. júní. Af því tilefni hafa Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson valið 20 leikmenn til æfinga sem hefjast 3. júní.Leikmannahópur:Alex Kári Þórhallsson,...
Fréttir
Einar Þorsteinn hefur samið við Fredericia
Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals gengur til lið við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub í sumar. Félagið skýrði frá því fyrir hádegið að samkomulag til tveggja ára sé frágengið.Einar Þorsteinn vakti mikla athygli í úrslitakeppninni fyrir ári og hefur síðan...
Fréttir
Keppnishópurinn fyrir höfuðborgarleikana valinn
Valinn hefur verið keppnishópur stúlkna fæddar 2008 og 2009 sem tekur þátt í handknattleik fyrir hönd Handknattleiksráðs Reykjavíkur á höfuðborgarleikum sem fram fara í Ósló frá 29. maí til 3. júní.Eftirtaldar eru í hópnum:Arna Sif Jónsdóttir, Val.Arna Katrín Viggósdóttir,...
Efst á baugi
Rakel Sara fer til Noregs í sumar
Landsliðskonan og leikmaður KA/Þórs, Rakel Sara Elvarsdóttir, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Volda handball en félagið segir frá þessu í dag. Gengur hún til liðs við félagið í sumar að loknu keppnistímabilinu hér heima.Rakel Sara...
Efst á baugi
Handboltaleikir inn á borð lögreglu – 71 marks munur
Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn á einkar óeðliegum úrslitum tveggja leikja í serbneska kvennahandknattleiknum, eftir því sem balkan-handball greinir frá í morgun. Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt og að maðkur sé í mysunni.Annarsvegar er...
Nýjustu fréttir
Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld
Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum....