Monthly Archives: May, 2022
Efst á baugi
Ég er í keppni við Finn Frey
„Ég er í keppni við Finn Frey um hvor okkar verður oftar Íslandsmeistari. Ég er með einum titili meira auk þess sem ég á mikið fleiri deildarmeistaratitla en hann,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram hress og kátur eftir að...
Efst á baugi
Okkur skorti aðeins meiri gæði
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var skiljanlega vonsvikinn eftir að ljóst varð að Fram væri Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2022 og að hans lið yrði að gera sér annað sætið að góðu eftir naumt tap, 23:22, í fjórðu viðureign...
Efst á baugi
Fram fagnaði verðskulduðum Íslandsmeistaratitli
Fram varð Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 23. sinn í kvöld eftir að hafa lagt Val í þriðja sinn í úrslitaleik, 23:22, í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Fjögur ár eru liðin síðan Fram vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki og sigurgleðin...
Efst á baugi
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir máttu bíta í súra eplið
Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í SC Magdeburg urðu að bíta í það súra epli að tapa fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lissabon í dag, 40:39. Magdeburg tókst þar með...
Fréttir
Handboltinn okkar: Endaspretturinn gerður upp – áleitin spurning
44. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag.Í þættinum er fjallað um þriðja og fjórða úrslitaleik Olísdeildar karla. Í leik 3 voru það Eyjamenn sem köstuðu frá sér unnum leik á síðustu tíu mínútum leiksins og undir...
Efst á baugi
Verður ekki betra og venst vel
„Tímabilið endaði eins og til stóð hjá okkur. Þetta verður ekki betra og venst vel,“ sagði hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Íslandsmeistara Vals, Finnur Ingi Stefánsson, þegar handbolti.is hitti hann eftir að Finnur Ingi og félagar tóku á móti Íslandsbikarnum í...
Fréttir
Dagskráin: Verður Íslandsbikarnum lyft í kvöld?
Í kvöld geta úrslitin ráðist á Íslandsmóti kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, þegar Valur og Fram mætast í fjórða sinn í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn í Origohöllinni á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 19.30. Leikið verður til þrautar vegna þess að jafntefli...
Efst á baugi
Blendnar tilfinningar en ógeðslega sætt
„Leikirnir voru frábærir, bæði lið léku frábæran handbolta sem fólk hefur vonandi haft gaman af því að fylgjast með. Við vorum marki betri þegar upp var staðið,“ sagði Valsmaðurinn Vignir Stefánsson við handbolta.is í gær eftir að hann varð...
Efst á baugi
Stiven valinn mikilvægasti leikmaðurinn
Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla sem lauk í gær þeggar Stiven og samherjar í Val unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik annað árið í röð með sigri í fjórða úrslitaleiknum við ÍBV, 31:30.Stiven fór á...
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes Jón, Grétar Ari, Anton, Örn, Axel
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu fyrsta úrslitaleiknum við Krems um austurríska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld, 31:30. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Jafnt var að loknum hefðbundnum leiktíma, 28:28. ...
Nýjustu fréttir
Var á leiðinni inn í flugvél þegar Snorri hringi óvænt
„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og...