- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2022

Myndskeið: Ævintýralegur endasprettur tryggði Szeged meistaratitilinn

Pick Szeged varð ungverskur meistari í handknattleik karla annað árið í röð í gærkvöld eftir ævintýralegan eins marks sigur, 30:29, á Veszprém á heimavelli Veszprém í síðari viðureign liðanna. Liðin voru með jafna markatölu, 58:58, eftir tvo úrslitaleiki en...

Pabbi forseta Íslands lagði línuna fyrir Kiel!

Jóhannes Sæmundsson, faðir Guðna Th., forseta Íslands og Patreks, fyrrverandi landsliðsmanns og nú þjálfara, lagði línurnar fyrir Kiel áður en „Bundesligan“ 1982-1983 hófst. Það gerði Jói Sæm er liðið var í æfingabúðum í Bæjaralandi í tíu daga í ágúst...

Molakaffi: Steins, Čutura, Broch, PSG, Metz, Bjerringbro/Silkeborg

Hollenski miðjumaðurinn  Luc Steins var valinn mikilvægasti leikmaður frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á miðvikudagskvöld. Steins lék stórt hlutverk í meistaraliði PSG sem vann allar 30 viðureignir sínar í deildinni. Davor Čutura, fyrrverandi landsliðsmaður Serba, hefur verið...

Þriðji titillinn í höfn hjá Íslendingaliðinu

Elverum vann úrslitakeppnina í norska handknattleiknum í dag með því að leggja Arendal með sex marka mun, 34:28, í fjórða úrslitaleik liðanna sem fram fór í Sør Amfi, heimavelli í Arendal. Elverum hefur þar með unnið úrslitakeppnina (sluttspillet) níu...

Jakob tekur við Kyndli

Jakob Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum en liðið varð bikarmeistari á nýliðinni leiktíð og hafnaði í öðru sæti í úrvalsdeildinni. Frá þessu greinir félagið í kvöld í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en nokkur...

Gamla stórveldið hékk með naumindum uppi

Gamla stórveldið, Großwallstadt, bjargaði sér á elleftu stundu frá falli í 3. deild í dag með með sigri á Bietigheim, 27:23, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Liðsmenn Ferndorf verða að bíta í eldsúra eplið og fylgja EHV...

Guðjón Valur valinn þjálfari ársins

Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið valinn þjálfari keppnistímabilsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en að valinu standa þjálfarar deildarinnar. Greint var frá niðurstöðum í dag og kemur hún e.t.v. fáum á óvart þar sem lið Guðjóns Vals, Gummersbach,...

Stórsigur í fyrri leiknum í Þórshöfn

U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...

Streymi frá landsleiknum í Höllinni á Hálsi

U-16 ára landslið karla leikur í dag við færeyska landsliðið í sama aldursflokki. Um er að ræða vináttulandsleik sem eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum í handknattleik. U18 og U16 ára landslið kvenna frá Færeyjum...

Uppskeruhátíð yngri flokka Vals

Uppskeruhátíð yngri flokka Vals fór fram í vikunni þar sem iðkendur gerðu upp góðan vetur með þjálfurum sínum. Yngri iðkendur fengu viðkenningarskjal fyrir frábæran vetur á meðan í eldri flokkunum eru veittar einstaklingsviðurkenningar fyrir veturinn.Eftirtaldir hlutu viðurkenningar:4. flokkur kvenna:Efnilegust:...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Andlát: Jan Larsen fyrrverandi þjálfari KA og Þórs

Daninn Jan Larsen, sem þjálfaði handboltalið KA snemma á níunda áratugnum og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést...
- Auglýsing -