Pick Szeged varð ungverskur meistari í handknattleik karla annað árið í röð í gærkvöld eftir ævintýralegan eins marks sigur, 30:29, á Veszprém á heimavelli Veszprém í síðari viðureign liðanna. Liðin voru með jafna markatölu, 58:58, eftir tvo úrslitaleiki en...
Jóhannes Sæmundsson, faðir Guðna Th., forseta Íslands og Patreks, fyrrverandi landsliðsmanns og nú þjálfara, lagði línurnar fyrir Kiel áður en „Bundesligan“ 1982-1983 hófst. Það gerði Jói Sæm er liðið var í æfingabúðum í Bæjaralandi í tíu daga í ágúst...
Hollenski miðjumaðurinn Luc Steins var valinn mikilvægasti leikmaður frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á miðvikudagskvöld. Steins lék stórt hlutverk í meistaraliði PSG sem vann allar 30 viðureignir sínar í deildinni. Davor Čutura, fyrrverandi landsliðsmaður Serba, hefur verið...
Elverum vann úrslitakeppnina í norska handknattleiknum í dag með því að leggja Arendal með sex marka mun, 34:28, í fjórða úrslitaleik liðanna sem fram fór í Sør Amfi, heimavelli í Arendal. Elverum hefur þar með unnið úrslitakeppnina (sluttspillet) níu...
Jakob Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum en liðið varð bikarmeistari á nýliðinni leiktíð og hafnaði í öðru sæti í úrvalsdeildinni. Frá þessu greinir félagið í kvöld í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en nokkur...
Gamla stórveldið, Großwallstadt, bjargaði sér á elleftu stundu frá falli í 3. deild í dag með með sigri á Bietigheim, 27:23, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Liðsmenn Ferndorf verða að bíta í eldsúra eplið og fylgja EHV...
Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið valinn þjálfari keppnistímabilsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en að valinu standa þjálfarar deildarinnar. Greint var frá niðurstöðum í dag og kemur hún e.t.v. fáum á óvart þar sem lið Guðjóns Vals, Gummersbach,...
U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...
U-16 ára landslið karla leikur í dag við færeyska landsliðið í sama aldursflokki. Um er að ræða vináttulandsleik sem eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum í handknattleik. U18 og U16 ára landslið kvenna frá Færeyjum...
Uppskeruhátíð yngri flokka Vals fór fram í vikunni þar sem iðkendur gerðu upp góðan vetur með þjálfurum sínum. Yngri iðkendur fengu viðkenningarskjal fyrir frábæran vetur á meðan í eldri flokkunum eru veittar einstaklingsviðurkenningar fyrir veturinn.
Eftirtaldir hlutu viðurkenningar:4. flokkur kvenna:Efnilegust:...
Vaxandi spennu gætir síðustu dagana áður en þing Alþjóða handknattleikssambandsins hefst í Kaíró. Mikil eftirvænting ríkir vegna væntanlegs forsetakjörs...