- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2022

Arna og Rut sagðar leggjast á árarnar með Andra Snæ

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarþjálfarar handknattleiksliðs KA/Þórs. Munu þær eiga að létta undir með Andra Snæ Stefánssyni þjálfara á næsta keppnistímabili. Frá þessu greinir Akureyri.net í kvöld samkvæmt heimildum.Andri Snær er að hefja...

Þess vegna fer Valur rakleitt í riðlakeppnina

Valur er eitt tólf liða sem fá beint sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Það er samræmi við sæti Íslands á styrkleikalista Íslands í keppninni en íslensk félagslið hafa safnað stigum með þátttöku sinni og...

Berta Rut frá Haukum til Holstebro

Berta Rut Harðardóttir handknattleikskona úr Haukum hefur skrifað undir eins árs samning við danska handknattleiksliðið Holstebro Håndbold.Berta Rut er 22 ára gömul og getur leikið jafnt í hægra horni og sem hægri skytta. Hún hefur á undanförnum árum verið...

U20: Sigur er það eina sem dugir

Ekkert annað en sigur dugir hjá U20 ára landsliði Íslands gegn Króatíu á morgun í leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Porto. Eftir að Króatía og Ítalía skildu jöfn, 25:25, í riðli Íslands í dag þá eru bæði...

U20: Færeyski töframaðurinn lék Norðmenn grátt

Elias Ellefsen á Skipagøtu mætti til leiks á ný eftir tveggja leikja fjarveru og fór á kostum með samherjum sínum í U20 ára landsliði Færeyingar þegar þeir unnu Norðmenn, 33:31, í fyrstu umferð í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Porto í...

Valur fer beint í Evrópudeildina – Risastórt fyrir okkur

Íslands- og bikarmeistarar Vals fá sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Þeir hlaupa yfir undankeppnina og fara beint í riðlakeppnina sem hefst 25. október og stendur yfir til 28. febrúar í fjórum riðlum með sex liðum...

U20: Svartfellingar voru kjöldregnir – HM vonin lifir

Íslenska landsliðið sýndi hvers það er megnugt í morgun þegar það vann stórsigur á Svartfellingum, 41:28, í fyrri leik sínum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto. Þar með lifir vonin áfram...

ÍBV byrjar í fyrstu umferð – KA og Haukar í annarri

Haukar, ÍBV og KA eru skráð til leiks í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem hefst í byrjun september. ÍBV verður með þegar dregið verður til fyrstu umferðar í næsta þriðjudag. Haukar og KA mæta til leiks í aðra umferð...

U20: Tveir verða fjarverandi gegn Svartfellingum

Þorsteinn Leó Gunnarsson og Jóhannes Berg Andrason leika ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, þegar liðið mætir Svartfellingum á Evrópmótinu í Porto í dag. Flautað verður til leiks klukkan 11. Viðureignin er sú...

Molakaffi: HM í Túnis, Kenía, Afríkukeppnin, Costa-bræður, bjölluhnappar

Karim Helali, forseti handknattleikssambands Túnis, segir frá því á Facebook að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, hafi hvatt sig til þess að láta handknattleikssamband Túnis sækja um að halda heimsmeistaramót í handknattleik á næstu árum. Moustafa og Helali hittust...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...
- Auglýsing -