Monthly Archives: July, 2022
Efst á baugi
FH-ingar koma heim með bronsverðlaun
Strákarnir í 5. flokki FH gerðu sér lítið fyrir og unnu til bronsverðlauna í B14 ára flokki á Partille cup mótinu í handknattleik sem lauk í Gautaborg í gær. Mótið er fjölmennasta yngriflokkamót í handknattleik sem haldið er í...
Efst á baugi
Molakaffi: Vori, Færeyingar með gull og silfur, Miðjarðarhaf og Afríka
Króatinn Igor Vori hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins TV Großwallstadt. Vori er einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á þessari öld. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum að því undanskildu að hann tók þá fram í mars ...
Fréttir
Myndasyrpa: Sigurgleði KA í Gautaborg
Eins og kom fram fyrr í dag á handbolta.is þá varð KA sigurvegari í B16 ára flokki pilta á Partille cup handknattleiksmótinu í Gautaborg í dag.Guðmundur Svansson ljósmyndari í Gautaborg var á staðnum og fangaði stemninguna þegar flautað...
Efst á baugi
KA-piltar eru Partille Cup meistarar – annað gull Stefáns
KA varð í dag Partille Cup meistari í handknattleik karla í B16 ára flokki, 4. flokkur eldra ár, eftir sigur á sænska liðinu Önnered, 15:10, í úrslitaleik eftir hádegið í dag. Sannarlega glæsilegur sigur hjá KA-liðinu sem hefur haft...
Efst á baugi
Jóhanna Margrét vann gullið með Önnereds HK á fyrsta móti
Landsliðskonan í handknattleik, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, fer svo sannarlega vel af stað með nýju liði sínu, Önnereds HK. Jóhanna Margrét var í stóru hlutverki hjá Gautaborgarliðinu þegar það vann til gullverðlauna í flokki liða 21 árs og yngri á...
Efst á baugi
Önnur myndasyrpa: Fleiri Íslendingar á Partille cup
Partille cup handknattleiksmótið í Svíþjóð gat loksins farið fram í vikunni en mótið hefur legið niðri undanfarin ár. Partille cup er fjölmennasta handknattleiksmót sem haldið er í Evrópu. Þangað streyma börn og unglingar víðsvegar að úr heiminum og skemmta...
Efst á baugi
Molakaffi: Babb komið í bátinn, Carlsbogård, Sagosen, Prost, Ben Ali
Babb er komið í bátinn hjá þýska handknattleikssambandinu við skipulagningu Evrópumeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer 10. til 28. janúar 2024. Komið er upp úr dúrnum að ný keppnishöll í München verður ekki tilbúin áður en mótið hefst....
Efst á baugi
U20: Ekki er öll von úti um sæti í átta liða úrslitum
Serbneska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, gerði sér lítið fyrir og vann Þjóðverja í D-riðli Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla, 33:30. Þar með á íslenska landsliðið ennþá möguleika sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina á sunnudaginn. Til...
Efst á baugi
U20: Án síns besta manns voru færeysku piltarnir hársbreidd frá sigri
Þrátt fyrir að vera án síns öflugasta leikmanns, Elias Ellefsen á Skipagøtu, þá voru Færeyingar nærri því að ná a.m.k. öðru stiginu gegn Slóvenum í annarri umferð B-riðils Evrópumóts landsliða 20 ára og yngri í handknattleik karla í Porto...
Fréttir
Selfyssingur bætist í hópinn hjá Fram
Hægri hornamaðurinn Alexander Már Egan hefur samið við Fram til næstu tveggja ára. Alexander Már kemur til Fram frá Selfossi hvar hann hefur leikið á síðustu árum og var m.a. i Íslandsmeistaraliði Selfoss 2019.Á síðasta vetri skoraði Alexander Már...
Nýjustu fréttir
Danir eru með böggum hildar vegna Jensens
Danir eru margir hverjir með böggum hildar um þessar mundir eftir að TV2 sagði frá því í dag...