Monthly Archives: July, 2022
Efst á baugi
FH-ingar koma heim með bronsverðlaun
Strákarnir í 5. flokki FH gerðu sér lítið fyrir og unnu til bronsverðlauna í B14 ára flokki á Partille cup mótinu í handknattleik sem lauk í Gautaborg í gær. Mótið er fjölmennasta yngriflokkamót í handknattleik sem haldið er í...
Efst á baugi
Molakaffi: Vori, Færeyingar með gull og silfur, Miðjarðarhaf og Afríka
Króatinn Igor Vori hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins TV Großwallstadt. Vori er einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á þessari öld. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum að því undanskildu að hann tók þá fram í mars ...
Fréttir
Myndasyrpa: Sigurgleði KA í Gautaborg
Eins og kom fram fyrr í dag á handbolta.is þá varð KA sigurvegari í B16 ára flokki pilta á Partille cup handknattleiksmótinu í Gautaborg í dag.Guðmundur Svansson ljósmyndari í Gautaborg var á staðnum og fangaði stemninguna þegar flautað...
Efst á baugi
KA-piltar eru Partille Cup meistarar – annað gull Stefáns
KA varð í dag Partille Cup meistari í handknattleik karla í B16 ára flokki, 4. flokkur eldra ár, eftir sigur á sænska liðinu Önnered, 15:10, í úrslitaleik eftir hádegið í dag. Sannarlega glæsilegur sigur hjá KA-liðinu sem hefur haft...
Efst á baugi
Jóhanna Margrét vann gullið með Önnereds HK á fyrsta móti
Landsliðskonan í handknattleik, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, fer svo sannarlega vel af stað með nýju liði sínu, Önnereds HK. Jóhanna Margrét var í stóru hlutverki hjá Gautaborgarliðinu þegar það vann til gullverðlauna í flokki liða 21 árs og yngri á...
Efst á baugi
Önnur myndasyrpa: Fleiri Íslendingar á Partille cup
Partille cup handknattleiksmótið í Svíþjóð gat loksins farið fram í vikunni en mótið hefur legið niðri undanfarin ár. Partille cup er fjölmennasta handknattleiksmót sem haldið er í Evrópu. Þangað streyma börn og unglingar víðsvegar að úr heiminum og skemmta...
Efst á baugi
Molakaffi: Babb komið í bátinn, Carlsbogård, Sagosen, Prost, Ben Ali
Babb er komið í bátinn hjá þýska handknattleikssambandinu við skipulagningu Evrópumeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer 10. til 28. janúar 2024. Komið er upp úr dúrnum að ný keppnishöll í München verður ekki tilbúin áður en mótið hefst....
Efst á baugi
U20: Ekki er öll von úti um sæti í átta liða úrslitum
Serbneska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, gerði sér lítið fyrir og vann Þjóðverja í D-riðli Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla, 33:30. Þar með á íslenska landsliðið ennþá möguleika sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina á sunnudaginn. Til...
Efst á baugi
U20: Án síns besta manns voru færeysku piltarnir hársbreidd frá sigri
Þrátt fyrir að vera án síns öflugasta leikmanns, Elias Ellefsen á Skipagøtu, þá voru Færeyingar nærri því að ná a.m.k. öðru stiginu gegn Slóvenum í annarri umferð B-riðils Evrópumóts landsliða 20 ára og yngri í handknattleik karla í Porto...
Fréttir
Selfyssingur bætist í hópinn hjá Fram
Hægri hornamaðurinn Alexander Már Egan hefur samið við Fram til næstu tveggja ára. Alexander Már kemur til Fram frá Selfossi hvar hann hefur leikið á síðustu árum og var m.a. i Íslandsmeistaraliði Selfoss 2019.Á síðasta vetri skoraði Alexander Már...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -