Monthly Archives: July, 2022
Fréttir
U17: Hrepptu sjötta sæti eftir hörkuleik
U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Slóvakíu. Liðið tapað fyrir Spánverjum með þriggja marka mun, 32:29, í hörkuleik um fimmta sætið í Zvolen í morgun.Íslensku piltarnir voru marki yfir...
Efst á baugi
Arnór ráðinn þjálfari Tvis Holstebro
Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik hefur verið ráðinn aðalþjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Team Tvis Holstebro til þriggja ára frá og með sumrinu 2023. Um er að ræða karlalið Holstebro. Félagið sagði frá þessu í tilkynningu í morgun. Arnór er...
Efst á baugi
Molakaffi: Hildur Öder, Gyða Kristín, Aron Breki, Axnér, axarskaft
Markvörðurinn Hildur Öder Einarsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur kom til liðsins í desember og tók þátt í 10 leikjum með ÍR í Grill66-deildinni. Hildur er uppalin á Selfossi en lék með Stjörnunni í Garðabæ áður...
Efst á baugi
Það er sprengja í töskunni!
Einum af þjálfurum sænska 18 ára landsliðsins í handknattleik varð heldur betur hált á svellinu er hann fór í gegnum vopnaeftirlit á Kastrupflugvelli við Kaupmannahöfn í dag. Þegar tollvörður spurði við hefðbundið eftirlit hvað væri í handtösku þjálfarans svaraði...
Efst á baugi
U17: Sneru við taflinu í síðari og leika um 5. sætið
Piltarnir í U17 ára landsliðinu í handknattleik karla mæta Spánverjum í leik um 5. sætið á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu á morgun eftir að hafa unnið Slóvena, 26:23, í dag. Slóvenar mæta aftur á móti Slóvökum í...
Efst á baugi
U18: Allt klárt fyrir fyrstu orrustu á HM
„Ferðalagið gekk vel og allur farangur skilaði sér á leiðarenda. Við vorum komin inn á hótel hér í Skopje rétt eftir miðnætti,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is eftir fyrstu æfingu...
Efst á baugi
Staðið í ströngu yfir sumarið
Sumarið er tími yngri landsliðanna í handknattleik. Í mörg horn hefur verið að líta síðan í byrjun sumars fyrir þá sem fylgjast með framgangi þeirra. Ekki er allt búið ennþá. Segja má að hápunkturinn sé framundan. Á morgun hefur U18...
Efst á baugi
Molakaffi: Stuðningsmenn til Skopje, mæta Slóvenum, Saïdi tók pokann, Lazarov
Um 30 manna hópur stuðningsmanna fylgdi U18 ára landsliða kvenna sem fór til Skopje í Norður Makedóníu í gær þar sem heimsmeistaramótið hefst á morgun. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Svía. Í stuðningsmannahópnum eru foreldrar og forráðamenn og...
Efst á baugi
U18: „Boltinn hefur vanist vel“
Undanfarnar vikur hefur landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, æft með nýjum bolta sem keppt verður með í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu sem hefst á laugardaginn í Skopje í Norður Makedóníu. Boltinn er þeim...
Efst á baugi
U18: Eigum fyrir höndum hörkuleiki á HM
„Undirbúningur hefur staðið yfir í rúmlega tvær vikur. Við teljum okkur vera á góðum stað um þessar mundir og leikmenn eru spenntir fyrir að takast á við þetta stóra verkefni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landslið...
Nýjustu fréttir
Hannes Jón heldur sig í Austurríki
Hannes Jón Jónsson hefur framlengt samning sinn við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í...