Monthly Archives: August, 2022
Efst á baugi
EMU18: Æft og kröftum safnað fyrir morgundaginn – myndir
Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik leika ekki í dag á Evrópumeistarmótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Eftir tvo leiki á jafnmörgum dögum er keppnishlé hjá liðunum sextán sem taka þátt áður en lokaumferð riðlakeppninnar fer...
Fréttir
Molakaffi: Janus Daði, Sigvaldi Björn, Færeyingar, Frakkar, Holst
Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk fyrir norska liðið Kolstad þegar það tapaði fyrir Danmerkurmeisturum GOG, 35:31, í æfingaleik á heimavelli í gær að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum. Sigvaldi Björn Guðjónsson lék ekki með Kolstad eftir því sem...
Efst á baugi
HMU18: Mögnuð frammistaða við erfiðar aðstæður
„Frammistaðan var mögnuð við mjög erfiðar aðstæður þar sem fjöldi heimamanna var á leiknum og studdi hressilega við bakið á sínu liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld, skömmu eftir að...
Efst á baugi
EMU18: Úrslit til þessa – staðan fyrir lokaumferðina
Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.Eftir leikin...
Efst á baugi
HMU18: Ísland mætir Hollandi á sunnudag – úrslit og lokastaða
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Hæst ber að gestgjafar Norður Makedóníu sátu eftir og verða ekki með í átta liða úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Íslenska landsliðið verður þar...
Fréttir
HMU18: Sigurdans og söngur í Skopje – myndskeið
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...
Efst á baugi
HMU18: Stórbrotin frammistaða og magnaður sigur
U18 ára landslið kvenna í handknattleik heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu. Í kvöld liðið vann liðið Norður Makedóníu með þriggja marka mun, 25:22, í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje....
Fréttir
Ísland – Norður Makedónía: streymi
Ísland og Norður Makedónía mætast í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports Center íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 18.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=xItt4BsHJKU
Fréttir
Þorgrímur Smári ákveður að láta gott heita
Handknattleiksmaðurinn Þorgrímur Smári Ólafsson tilkynnti í dag að ekki væri von á honum fram á handknattleikvöllinn á nýja leik, alltént ekki í hlutverki leikmanns. Eftir langvarandi glímu við meiðsli hefur hann játað sig sigraðan og segist þar með láta...
Fréttir
HMU18: Áfall fyrir leikinn í kvöld – Elísa er úr leik
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð fyrir áfalli í dag í aðdraganda leiksins við Norður Makedóníu á heimsmeistaramótinu þegar ljóst varð að Elísa Elíasdóttir getur ekki tekið þátt.Elísa hlaut höfuðhögg í leiknum við...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....