- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: September, 2022

Leikjavakt: Fjörið er hafið

Fjórir leikir fara fram í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Kl. 18: Fram - Selfoss.Kl. 19.30: Valur - Afturelding.Kl. 19.30: Grótta - ÍR.Kl. 19.40: FH - Stjarnan.Handbolti.is er á leikjavakt, er með auga á leikjunum og uppfærir...

Björn Viðar ætlar að láta gott heita

Hinn reyndi handknattleiksmarkvörður Björn Viðar Björnsson leikur ekki með ÍBV-liðinu á komandi keppnistímabili. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í dag en grunur vaknaði um að Björn Viðar hafi rifað seglin þar sem hann hefur ekki tekið þátt í æfingaleikjum...

Mörg félagaskipti frágengin á elleftu stundu

Svo virðist sem handagangur hafi verið í öskjunni meðal forsvarsmanna félaga og á skrifstofu HSÍ síðustu daga við frágang félagaskipta leikmanna, jafnt milli félaga innanlands og á milli landa. Hugsanlegt er að einhverjir hafi jafnvel vaknað upp við vondan...

Spá handbolta.is í Olísdeild karla og helstu breytingar

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með fjórum leikjum og sá fimmti í fyrstu umferð fer fram annað kvöld. Eins og áður þá kljást 12 lið næstu mánuði um deildarmeistaratitilinn og sæti á meðal átta efstu...

Dagskráin: Flautað til leiks í Úlfarsárdal

Þá er komið að því að flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Fyrstu fjórir leikir keppnistímabilsins verða háðir í kvöld. Að þessu sinni verður upphafsleikur Olísdeildar í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Framara í Úlfarsárdal sem opnað var í...

Kopyshynskyi kominn til Aftureldingar

Afturelding hefur samið við úkraínska hornamanninn Ihor Kopyshynskyi til eins árs og verður hann gjaldgengur með Mosfellingum í kvöld þegar þeir sækja Íslands- og bikarmeistara Vals heim í fyrstu umferð Olísdeildar karla.Kopyshynskyi gekk til liðs við Hauka í upphafi...

Myndir: Fjöldi fólks kom á minningarleik Ása

Talið er að á sjöunda hundrað manns hafi komið saman í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld á minningarleik um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann handknattleiksdeildar Gróttu sem lést um aldur fram síðla í júlí.Kvennalið Gróttu og U18 ára landslið Íslands...

Molakaffi: Bjarni, Sigvaldi, Janus, Aðalsteinn, Odden, Axel, Hannes, Lovísa, Steinunn

Bjarni Ófeigur Valdimarsson fór hamförum og skoraði 11 mörk þegar Skövde vann Önnereds, 35:31, á heimvelli í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Skövde komst þar með áfram í átta liða úrslit en jafntefli varð...

Hansen kætti – Aron var fjarri vegna meiðsla

Mikkel Hansen kætti stuðningsmenn Aalborg Håndbold í kvöld þegar hann lék afar vel og skoraði níu mörk í öðrum leik sínum fyrir félagið er það lagði Skanderborg Aarhus, 33:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Álaborgarliðið er með...

Teitur Örn og félagar eru áfram á sigurbraut

Teitur Örn Einarsson var annar af tveimur Íslendingum sem gat fagnað eftir leiki kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið hans, Flensburg, vann GWD Minden með 13 marka mun í Flens-Arena í kvöld, 36:23. Teitur Örn lék í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -