Monthly Archives: September, 2022
Efst á baugi
Öruggur Valssigur annað árið í röð
Þrefaldir meistarar síðasta keppnistímabils, Valur, mæta sterkir til leiks á nýju keppnistímabili ef marka má frammistöðu þeirra gegn KA í meistarakeppni HSÍ í Origohöllinni í dag. Valsmenn voru talsvert sterkari en KA-menn frá upphafi til enda og unnu með...
Efst á baugi
Fram vann alla á Ragnarsmótinu
Fram vann stórsigur á Selfossi í síðasta leik Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag, 37:22, og vann þar með mótið. Fram hafði betur í öllum þremur leikjum sínum í mótinu þrátt fyrir að vera ekki...
Fréttir
Sjö marka sigur ÍBV í Sethöllinni
ÍBV vann Stjörnuna í uppgjöri um þriðja sætið á Ragnarsmóti kvenna í handknatteik í Sethöllinni á Selfossi í dag, 26:19. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9.Stjarnan skoraði þrjú fyrstu mörkin í leiknum. Eyjaliðið svaraði með fjórum...
Fréttir
Dagskráin: KA sækir heim þrefalda meistara síðasta tímabils
Íslands-, deildar- og bikarmeistarar Vals og KA mætast í meistarakeppni karla í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16.Viðureignin í meistarakeppninni markar upphaf Íslandsmótsins hvert ár en þá leiða saman hesta sína...
Efst á baugi
Má æfa með strákunum eftir helgi – Allt á réttri leið hjá Elvari Erni
„Ástandið er bara nokkuð gott. Upp á síðkastið hef ég jafnt og þétt aukið álagið og í næstu viku má ég vonandi byrja að æfa með strákunum. Ég er orðinn nokkuð leiður á að æfa einn út í horni...
Efst á baugi
Molakaffi: Hafþór Már, Sveinn Andri, Bjarki Már, Bjarni Ófeigur
Hafþór Már Vignisson skoraði eitt mark þegar lið hans Empor Rostock steinlá í heimsókn til Tusem Essen, 26:15, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld.Sveinn Andri Sveinsson var í leikmannahópi Empor Rostock en kom lítið...
Efst á baugi
Fjórir Íslendingar eru á topp 100 listanum
Fréttamiðillinn Handball-Planet tekur árlega saman lista yfir 100 verðmætustu eða áhugaverðustu félagaskiptin á leikmannamarkaði handknattleikskarla í Evrópu. Að vanda svikust starfsmenn fréttamiðilsins ekki um að taka saman lista vegna tímabilsins sem er að hefjast. Var hann birtur í morgun....
Efst á baugi
Hörður hefur samið við brasilískan markvörð
Nýliðar Olísdeildar karla í handknattleik, Hörður á Ísafirði, hafa samið við 21 árs gamlan brasilískan markvörð, Emannuel Augusto Evangelista. Standa vonir til þess að Brasilíumaðurinn verði klár í slaginn í Olísdeildinni þegar Hörður sækir Íslands- og bikarmeistara Vals heim...
Efst á baugi
Íslendingatríóið fagnaði eftir fyrsta leikinn
Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg fagnaði sigri í fyrsta leik sínum fyrir félagið í upphafsumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Ribe-Esbjerg vann Mors-Thy með þriggja marka mun á heimavelli, 30:27, eftir að hafa verið yfir, 17:14, eftir fyrri hálfleik.Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú...
Efst á baugi
Guðlaugur verður við hlið Jónatans Þórs
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Guðlaugur Arnarsson kemur inn í þjálfarateymi karlaliðs KA á komandi keppnistímabili og mun starfa með Jónatan Þór Magnússyni aðalþjálfara. Sverre Andreas Jakobsson verður áfram í þriggja manna þjálfarateymi KA eins og undanfarin ár.Samhliða störfum...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...