Monthly Archives: October, 2022
Efst á baugi
„Stórfréttir fyrir kvennahandboltann“
„Þetta eru stórfréttir fyrir kvennahandboltann og í raun fyrir íslenskan handknattleik. Um er að ræða afrakstur af frábærum árangri 18 ára landsliðsins á HM í sumar þar sem liðið hafnaði í áttunda sæti og var í raun hársbreidd frá...
Efst á baugi
ÍBV mætir Madeira og Valur fer til Alicante
Sigurður Bragason þjálfari ÍBV fékk ósk sína uppfyllta um að mæta félagsliði frá Portúgal í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þegar dregið var í dag. Reyndar mætir ÍBV ekki félagsliði frá meginlandi Portúgal heldur frá eyjunni Madeira.Madeiraeyjar...
Efst á baugi
Ómar og Gísli unnu fyrsta leikinn í lánsbúningum
Í lánsbúningum hófu leikmenn ríkjandi heimsmeistara félagsliða, þýska meistaraliðið SC Magdeburg, titilvörn sína á með stórsigri á Sydney University Handball club í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins (IHF Super Globe) í Dammam í Sádi Arabíu í morgun, 41:23. Ómar Ingi Magnússon...
Fréttir
Bleikur leikur í Eyjum
Í tilefni af Bleikum október ætlar handknattleiksdeild ÍBV að leggja sitt af mörkum til málefnisins. Tækifærið verður notað á morgun, miðvikudag, þegar ÍBV og Valur mætast, í Olísdeild kvenna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í...
Efst á baugi
Vika í fyrsta leik Valsara – miðasala er hafin af krafti
Vika er þangað til Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla hefja keppni í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Fyrsta viðureignin verður á heimavelli, Origohöllinni, gegn ungverska liðinu Ferencváros, eða FTC frá Búapes. Stundvíslega klukkan 18.45 verður flautað til leiks.Ekki...
Efst á baugi
Dagskráin: Leggja land undir fót
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Lið Selfoss sækir nýliða Harðar heim í íþróttahúsið Torfnesi í Ísafjarðarbæ í síðasta leik 5. umferðar. Flautað verður til leiks klukkan 19.Leikur liðanna átti að fara fram fyrir...
Efst á baugi
Molakaffi: Jónína, Camoes, Klimov, Fraatz, Schweikardt, Kounkoud, Bos
Jónína Hlín Hansdóttir fyrrverandi leikmaður Fram og Aftureldingar gekk í haust til liðs við MKS IUVENTA Michalovce í Slóvakíu og lék með liðinu er það komst áfram í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar á sunnudaginn. Michalovce-liðið sló út Yellow Winterthur frá...
Efst á baugi
Dregið í 32-liða úrslit – fær Sigurður ósk sína uppfyllta?
Bikarmeistarar Vals verða í fyrsta flokki en ÍBV í öðrum þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í fyrramálið. Íslensku liðin gætu þess vegna dregist saman.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út flokkunina, skömmu eftir hádegið í...
Efst á baugi
Ómar Ingi mætir til leiks á ný – rannsóknum er lokið
Handknattleikamðurinn Ómar Ingi Magnússon er klár í slaginn á ný með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar heimsmeistaramót félagsliða (IHF Super Globe) hefst á morgun í Sádi Arabíu. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.Ómar Ingi hefur ekki leikið með...
Efst á baugi
Meistaradeildin: Þrjú lið hafa talsverða yfirburði
Fimmtu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær með fjórum leikjum. Allir leikirnir áttu það sameiginlegt að í þeim var lítil spenna. Í A-riðli fór CSM nokkuð létt með Banik Most, 40 – 25 og eru nú ósigrað...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Veszprém mætir FH í Krikanum í lok ágúst í kveðjuleik fyrir Aron
Ungverska meistaraliðið One Veszprém er væntanlegt til Íslands 26. ágúst til fjögurra daga æfingabúða. Þeim mun ljúka með að...