Skarð var svo sannarlega fyrir skildi hjá KA/Þór í gær þegar liðið mætti Val í Olísdeild kvenna í handknattleik. Landsliðskonurnar Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla eins og Akureyri.net segir frá í morgun....
Eftir langa og stranga leikjadagskrá í Olísdeildum karla og kvenna í gær þegar leikið var langt fram eftir öllu laugardagskvöldi þá er allt með kyrrum kjörum í dag. Aðeins tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna auk einnar...
THW Kiel hafði betur í heimsókn sinni til þýsku meistaranna SC Magdeburg, 34:33, í 1. deild karla í gær. Frábær endasprettur meistaranna dugði þeim ekki til að öngla í annað stigið. Kiel var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16,...
Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...
ÍBV komst í dag upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Eyjaliðið vann Fram, 27:25, í Úlfarsárdal. ÍBV hafði þar með sætaskipti við Framara sem sitja í fjórða sæti með 8 stig eftir sjö leiki. ÍBV er...
Harðarmenn á Ísafirði kræktu í sitt fyrsta stig í Olísdeildinni í kvöld í heimsókn sinni í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi í bækistöðvar Gróttu. Ísfirðingar voru óheppnir að fara ekki með bæði stigin í farteskinu en leikmenn Gróttu skoruðu tvö síðustu...
KA-menn gerðu góða ferð Úlfarsárdalinn í dag og lögðu þar næsta efsta lið Olísdeildar karla, 31:30, í hörkuleik þar sem Framliðið skoraði þrjú síðustu mörkin. KA situr eftir sem áður í áttunda sæti deildarinnar. Liðið hefur nú átta stig...
Ekkert lát er á sigurgöngu Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla en með liðinu leika landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson. Þeir félagar skoruðu þrjú mörk hvor í dag þegar Kolstad vann öruggan sigur á Sandnes,...
„Leikirnir við Ungverja verða mikil áskorun fyrir okkur. Við vissum fyrir að framundan væri hörkuleikir í HM-umspilinu. Okkar verkefni verður að búa okkur eins vel undir leikina og hægt er, halda áfram að taka framförum og sýna góða leiki....
Dregið var í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik klukkan 12 í dag í Ljubljana í Slóveníu. Nöfn 20 þjóða voru í skálunum sem drgið var úr, þar á meðal nafn Íslands.
Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir...