Monthly Archives: December, 2022

Dagskráin: Leikið innanlands og utan

Leikið verður í Olísdeildum karla og kvenna í handknattleik í dag. Einnig verður ekki slegið slöku við í 2. deild auk þess sem kvennalið Vals og karlalið ÍBV standa í ströngu í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í dag og á...

Ekkert að frétta frá Prag!

 Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni. Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...

Molakaffi: Sigtryggur, Hafþór, Sveinn, Roland, Donni, Grétar, Omar

Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans, Alpla Hard, vann Handball Tirol, 34:23, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hardliðsins sem er í öðru sæti deildarinnar...

Lukkudísirnar voru með Valsmönnum á Varmá

Lukkudísirnar voru í liði með Íslands- og bikarmeisturum Vals þegar þeir kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til Aftureldingar í kvöld í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:30 en Valur var tveimur mörkum undir þegar innan...

Grill66 kvenna: ÍR áfram á toppnum og Afturelding önnur – úrslit og staðan

ÍR gefur ekki eftir efsta sæti Grill 66-deildar kvenna. Liðið vann Fjölni/Fylki með talsverðum yfirburðum í Skógarseli í kvöld, 32:15, og treysti stöðu sína á toppnum. Grótta, sem var í öðru sæti, féll niður í þriðja sæti eftir tap...

Grill66 karla: HK heldur áfram að vinna – Úrslit og staðan

Ekki tókst leikmönnum Fjölnis að leggja stein í götu toppliðs Grill 66-deildar karla í kvöld þegar HK-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Dalhús. Það var rétt framan af síðari hálfleik sem jafnræði var með liðunum en eftir að staðan var...

Tíu íslensk mörk í heimsókn til Gautaborgar

Íslendingartríóið hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF létu til sín taka í kvöld þegar liðið sótti BK Heid heim í Heidhallen í Gautaborg og vann með 16 marka mun, 34:18, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Samanlagt skoruðu íslensku konurnar 10...

Versti grunur staðfestur – krossband er slitið

Haukur Þrastarson sleit krossband í hægra hné í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Kielce staðfesti þessi vondu en e.t.v. ekki óvæntu tíðindi á heimasíðu félagsins eftir hádegið.Mgłosiek segir...

Telur möguleika fyrir hendi gegn Dukla

„Það er alltaf erfitt að átta sig á raunverulegri getu með því að skoða upptökur af leikjum. Dukla er í fjórða sæti í deildinni, svo sem ekki langt frá toppnum. Það má segja að uppbygging Dukla-liðsins sé svipuð og...

Halldór Sævar og Curda sóttu farangurinn í Prag

Leikmenn karlaliðs ÍBV í handknattleik komu til Prag undir miðnætti í gær eftir dagsferðalag sem hófst með siglingu með Herjólfi frá Vestmannaeyjum á tíunda tímanum í gærmorgun. Þegar komið var á leiðarenda í Prag í gærkvöld varð ljóst að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum

Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...
- Auglýsing -