- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

„Mjög erfið meiðsli og sársaukafull“

Róbert Aron Hostert, einn aðalmaður Vals, leikur ekki með Íslands- og bikarmeisturum næstu vikurnar og reyndar er alveg óljóst á þessari stundu hversu lengi hann verður frá keppni. Róbert Aron staðfesti við handbolta.is kvöld að hann væri með brjósklos...

Grótta fór illa að ráði sínu gegn meisturunum

Valsmenn getað þakkað fyrir stigin tvö sem þeir unnu í heimsókn sinni til Gróttu í Hertzhöllina í kvöld í fyrsta leik ársins í Olísdeild karla. Lokatölur 32:28, eftir að Grótta var með yfirhöndina í rúmar 50 mínútur, þar á...

Félagaskipti á síðasta degi – þrír bætast í hóp Harðar

Í dag er síðasti dagur til félagaskipta í handknattleik hér heima. Nokkur félagaskipti hafa verið afgreidd í dag á skrifstofu HSÍ sem enn er opin þegar þetta er ritað.Þar á meðal hafa runnið í gegn félagaskipti þriggja leikmanna...

Katla María ennþá markahæst – Hanna og Helena skammt á eftir

Katla María Magnúsdóttir, Selfossi, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna þegar 14 umferðum af 21 er lokið. Katla María hefur verið markahæst nánast frá fyrstu umferð. Hún virðist kunna vel við sig í stærra hlutverki eftir að hafa snúið...

Næsti heimaleikur verður í Laugardalshöll

Gert er ráð fyrir að næsti heimaleikur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fari fram í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars. Þá er von á Tékkum í heimsókn til viðureignar í undankeppni EM 2024. Síðast lék íslenska landsliðið í Laugardalshöll 4. nóvember...

Dagskráin: Grótta fær Íslandsmeistarana í heimsókn

Gerð verður önnur tilraun í kvöld til þess að hefja keppni á þessu ári í Olísdeild karla. Íslands- og bikarmeistarar Vals sækja þá Gróttu heim úr leik sem frestað var í 7. umferð í lok október vegna þátttöku Vals...

Molakaffi: Guðrún Erla, Jacobsen, Onesta, Nedeff, óánægja, of seint, Hansen

Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning um að leika áfram með Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Guðrún Erla kom til félagsins á síðasta sumri frá HK. Hún er markahæsti leikmaður Fjölnis/Fylkis á leiktíðinni með 73 mörk í 10...

Ekkert varð úr samningi Tertnes við Lovísu

Ekkert varð af því að handknattleikskonan Lovísa Thompson gengi til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Tertnes eins og til stóð. Tertnes sagði frá komu hennar rétt fyrir miðjan desember og var þess þá getið að Lovísa léki með liðinu út...

Ísland hefur aldrei skorað fleiri mörk á HM – met frá 2003 féll

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei skorað jafn mörg mörk að meðaltali í leik og á HM 2023. Að jafnaði skoraði liðið 34,5 mörk í leik. Fyrra met er frá HM í Portúgal 2004, 32,4 mörk eins og...

Engar orrustuþotur – styttan geymd í bankahólfi

F-16 orrustuþotur danska hersins taka ekki á móti heimsmeisturum Dana þegar flugvél þeirra nálgast Kastrup í dag en liðið ferðast með almennu flugi frá Stokkhólmi. Tvær þotur danska hersins tóku á móti flugvél landsliðsins þegar liðið kom heim eftir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...
- Auglýsing -