- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2023

Molakaffi: Sunna, Axel, Dana, Rakel, Katrín, Lovísa, Steinunn, Alfreð

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fór á kostum í sigurleik GC Zürich á LC Brühl Handball, 29:24, á útivelli í efstu deild svissneska handknattleiksins í gær. Sunna Guðrún varði 15 skot í marki GC Zürich, 39%. Harpa Rut Jónsdóttir skoraði...

HM er einnig liður í forkeppni ÓL

Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...

Get ekki beðið um meira en átta sigurleiki í röð

„Talandi um kaflaskiptan leik þá var þetta kennslubókardæmi,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hress að vanda eftir sigur liðsins á Stjörnunni, 22:18, í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp í annað...

Pólverjar veittu Frökkum harða keppni í Katowice

Frakkar unnu heimamenn í pólska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Katowice í Póllandi í kvöld, 26:24, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Ungt lið Pólverja gaf Frökkum ekkert eftir frá upphafi til enda...

Einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð

„Þetta er einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð. Ef lagðar eru saman fyrstu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik þá eru við 15:0 undir. Eins ótrúlega og það hljómar þá áttum við...

Ótrúlega kaflaskipt – ÍBV er stigi á eftir Val

ÍBV komst upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 22:18, í TM-höllinni í Garðabæ í miklum sveifluleik. ÍBV hefur þar með 18 stig eftir 11 leiki og er stigi á...

Hverfandi líkur á að Ísland verði heimsmeistari

Óhætt er að segja að líkurnar séu ekki miklar á að íslenska landsliðið í handknattleik komi heim með gullverðlaunin í lok þessa mánaðar þegar rýnt er í niðurstöðu útreikninga Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, HR. Líkurnar...

Frakkar oftast unnið gullið – Svíar eiga flest verðlaun

Í kvöld hefst 28. heimsmeistaramót Alþjóða handknattleikssambandsins í handknattleik karla í Póllandi með viðureign Póllands og Frakklands í Katowice klukkan 20. Á morgun verður flautað til leiks í Svíþjóð sem er gestgjafi mótsins ásamt Póllandi. Þetta er í fimmta...

Lausir miðar á leikina í Kristianstad

Vegna forfalla á HSÍ nokkra lausa miða á fyrstu tvo leiki íslenska landsliðsins á HM í handknattleik. Leikirnir fara fram í Kristanstad, miðaverðið er 15.000 kr.12.01: 9 miðar - Ísland - Portúgal.14.01: 5 miðar - Ísland - UngverjalandÍ tilkynningu...

HM-molar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur nú þátt í heimsmeistaramóti í 22. sinn, þar af í 11. skipti á þessari öld.Fyrst var Ísland með á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Upphafsleikurinn var gegn Tékkóslóvakíu í 27. febrúar í Hermann Gisler-halle...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hollendingar tóku til fótanna – upp úr sauð í Varaždin

Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum...
- Auglýsing -