Monthly Archives: January, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Sunna, Axel, Dana, Rakel, Katrín, Lovísa, Steinunn, Alfreð
Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fór á kostum í sigurleik GC Zürich á LC Brühl Handball, 29:24, á útivelli í efstu deild svissneska handknattleiksins í gær. Sunna Guðrún varði 15 skot í marki GC Zürich, 39%. Harpa Rut Jónsdóttir skoraði...
Fréttir
HM er einnig liður í forkeppni ÓL
Ekki er aðeins leikið til verðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi síðar í þessari viku. Heimsmeistaramótið er einnig einn helsti liður í undankeppni handknattleiksmóts Ólympíuleikanna sem fram fara í París, og reyndar einnig í...
Efst á baugi
Get ekki beðið um meira en átta sigurleiki í röð
„Talandi um kaflaskiptan leik þá var þetta kennslubókardæmi,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hress að vanda eftir sigur liðsins á Stjörnunni, 22:18, í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp í annað...
Fréttir
Pólverjar veittu Frökkum harða keppni í Katowice
Frakkar unnu heimamenn í pólska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Katowice í Póllandi í kvöld, 26:24, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13. Ungt lið Pólverja gaf Frökkum ekkert eftir frá upphafi til enda...
Efst á baugi
Einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð
„Þetta er einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð. Ef lagðar eru saman fyrstu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik þá eru við 15:0 undir. Eins ótrúlega og það hljómar þá áttum við...
Fréttir
Ótrúlega kaflaskipt – ÍBV er stigi á eftir Val
ÍBV komst upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 22:18, í TM-höllinni í Garðabæ í miklum sveifluleik. ÍBV hefur þar með 18 stig eftir 11 leiki og er stigi á...
Efst á baugi
Hverfandi líkur á að Ísland verði heimsmeistari
Óhætt er að segja að líkurnar séu ekki miklar á að íslenska landsliðið í handknattleik komi heim með gullverðlaunin í lok þessa mánaðar þegar rýnt er í niðurstöðu útreikninga Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík, HR. Líkurnar...
Fréttir
Frakkar oftast unnið gullið – Svíar eiga flest verðlaun
Í kvöld hefst 28. heimsmeistaramót Alþjóða handknattleikssambandsins í handknattleik karla í Póllandi með viðureign Póllands og Frakklands í Katowice klukkan 20. Á morgun verður flautað til leiks í Svíþjóð sem er gestgjafi mótsins ásamt Póllandi. Þetta er í fimmta...
Fréttir
Lausir miðar á leikina í Kristianstad
Vegna forfalla á HSÍ nokkra lausa miða á fyrstu tvo leiki íslenska landsliðsins á HM í handknattleik. Leikirnir fara fram í Kristanstad, miðaverðið er 15.000 kr.12.01: 9 miðar - Ísland - Portúgal.14.01: 5 miðar - Ísland - UngverjalandÍ tilkynningu...
Efst á baugi
HM-molar
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur nú þátt í heimsmeistaramóti í 22. sinn, þar af í 11. skipti á þessari öld.Fyrst var Ísland með á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Upphafsleikurinn var gegn Tékkóslóvakíu í 27. febrúar í Hermann Gisler-halle...
Nýjustu fréttir
Hollendingar tóku til fótanna – upp úr sauð í Varaždin
Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum...