Tíu vináttulandsleikir í handknattleik fóru fram víðsvegar um Evrópu síðdegis og í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Póllandi og í Svíþjóð.
Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Spánn - Barein 34:21 (18:13).Aron...
Serbenska handknattleikskonan Marija Jovanovic leikur ekki fleiri leiki með ÍBV. Hún hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV óskaði hún eftir af persónulegum ástæðum að fá samningi sínum við...
„Handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við erum með ótrúlega gott lið um þessar mundir svo það er eðlilegt að væntingar ríki. Það má alveg vera gaman,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að...
Oddur Gretarsson leikmaður Balingen-Weilstetten er einn sjö leikmanna sem koma til greina sem leikmaður desembermánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik en valið fer fram á síðu þýska handknattleiksins.
Oddur hefur leikið afar vel með Balingen-Weilstetten á keppnistímabilinu og var...
Fyrsti leikur ársins 2023 á Íslandsmótinu í handknattleik stendur fyrir dyrum í kvöld þegar flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla. Á Ásvöllum mætast ungmennalið Hauka og KA og verður hafist handa við kappleikinn klukkan 20.
Staðan í Grill...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla flaug af landi brott í morgun áleiðis til Þýskalands þar sem það leikur tvisvar sinnum við þýska landsliðið á morgun og á sunnudaginn. Frá Þýskalandi fer íslenska landsliðið upp úr miðjum næsta þriðjudegi til...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.
„Eftir allt...
Portúgalska landsliðið í handknattleik, sem verður fyrsti andstæðingur Íslands á HM eftir viku, sótti ekki gull í greipar norska landsliðsins í fyrstu umferð fjögurra liða æfingamóts í Þrándheimi í kvöld. Norðmenn réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi...
Stjórnendum Alþjóða handknattleikssambandsins, með Hassan Moustafa í broddi fylkingar, verður ekki haggað með þær reglur sem settar hafa verið vegna heimsmeistaramótsins í handknattleik og snúa að covidprófum og einangrun smitaðra leikmanna meðan mótið stendur yfir. Segja þeir hlutverk sitt...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold frá og með 1. júlí nk. Samningurinn er til tveggja ára.
Voru mjög ákveðnir
„Forráðamenn Nordsjælland voru mjög ákveðnir að fá mig til starfa sem út af fyrir sig...