Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu sannfærandi sigur á Norðmönnum, 28:24, í leik um 5. sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Stokkhólmi. Leiknum er rétt nýlega lokið. Þýska liðið hafði yfirhöndina frá upphafi til enda....
Óvíst er hvort franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic geti tekið þátt í úrslitaleik Frakka og Dana um heimsmeistaratitilinn í handknattleik í Stokkhólmi í kvöld. Karabatic hefur lítið leikið á mótinu vegna meiðsla. Hann var til að mynda ekkert með Frökkum...
Framvegis geta þjálfarar liða í leikjum á mótum á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, skorað dómara á hólm og óskað eftir að dómur verði endurskoðaður. Hvor þjálfari má biðja um eina endurskoðun í leik en aðeins í þeim sem teknir...
Fjórtánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær með fjórum leikjum. Þar með er tveimur þriðju leikja deildarkeppninnar lokið.
Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna ásamt markaskorurum. Einnig er að finna hlekki á frásögn af hverjum og einum leik. Einnig...
Áfram verður leikið í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess ráðast úrslit á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Stokkhólmi.
Grill 66-deild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram U - HK U, kl. 16.Grill 66-deild karla:Ásvellir: Kórdrengir - Haukar U, kl. 17.
Staðan...
Fjórtándi sigur danska handknattleiksliðsins EH Aalborg á keppnistímabilinu var í höfn í gær þegar liðið lagði Roskilde Håndbold, 29:23, á heimavelli í næsta efstu deild kvenna eftir að hafa verið 16:12 yfir í hálfleik. Andrea Jacobsen landsliðskona skoraði tvö...
Haukar færðust upp í fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með 11 marka sigri á HK, 32:21, í Kórnum. Haukar hafa þar með 10 stig og færðust upp fyrir KA/Þór sem hefur sama stigafjölda. HK rekur áfram...
Eftir tvo slaka leiki í röð þá hertu leikmenn Selfoss upp hugann í dag og náðu að sýna betri leik þegar þeir sóttu Stjörnuna heim í TM-höllina í 14. umferð Olísdeildar kvenna. Frammistaðan dugði Selfoss-liðinu ekki til sigurs en...
Valur sótti tvö stig í heimsókn sinni til KA/Þórs í KA-heimilið í dag, 23:20, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna. Sigurinn færði Val á ný upp að hlið ÍBV í efsta sæti Olísdeildar. Hvort lið hefur 24 stig eftir...
ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að vinna stórsigur á Fram, 30:25, í 14. umferð deildarinnar í Vestmannaeyjum. ÍBV fór a.m.k. tímabundið upp fyrir Val sem er þessa stundina að leik...