Monthly Archives: January, 2023
Efst á baugi
Heimsmeistarar Dana halda áfram að skrifa söguna
Danska landsliðið í handknattleik karla skrifaði sig á spjöld sögunnar í kvöld þegar það vann Ungverja. Ekki aðeins var 17 marka sigurinn á Ungverjum í átta liða úrslitum sá stærsti sem nokkurt lið hefur unnið á þessu stigi keppninnar...
Fréttir
Sandra í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen komust í kvöld í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. TuS Metzingen vann þá TuS Lintfort með 18 marka mun í Sporthalle Eyller Strasse, heimavelli Lintford, 48:30, í átta liða úrslitum.Í...
Efst á baugi
Desbonnet gerði út um vonir Alfreðs og Þjóðverja
Frakkar sýndu styrk sinn síðustu 20 mínúturnar gegn Þjóðverjum í síðustu viðureigninni í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Eftir hörkuleik í 40 mínútur fengu leikmenn Þýskalands lítt við ráðið á endasprettinum. Ekki síst reyndist Remi Desbonnet markvörður...
Efst á baugi
Sterkir Svíar meiddust í sigurleik á Egyptum
Svíar innsigluðu sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld með því að leggja Egypta í hörkuleik í Tele2 Arena í Stokkhólmi, 26:22, að viðstöddum 17 þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Meiðsli Jim Gottfridsson og Albin Lagergren...
Fréttir
HM2023: Forsetabikarinn – úrslit, staðan
Keppni milli liða sem höfnuðu í neðstu sætum riðlanna átta. Liðið sem vinnur keppnina hreppir forsetabikarinn (Presidents Cup) sem keppt hefur verið um frá HM 2007.Leikið verður í tveimur riðlum 18. til 23. janúar. Úrslitaleikirnir verða 25. janúar og...
Efst á baugi
Spánn í undanúrslit eftir tvíframlengdan háspennuleik
Spánverjar mæta Dönum í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Þeir unnu Norðmenn í háspennu tvíframlengdum leik í Gdansk, 35:34. Daniel Dujshebaev skoraði sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka eftir að jafnt hafði verið á öllum tölum í hreint frábærum...
Efst á baugi
Danir kjöldrógu Ungverja
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa rótburstað Ungverja með 17 marka mun, 40:23, í átta liða úrslitum í Stokkhólmi í kvöld. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitum í Gdansk...
Efst á baugi
Markahæstur annað HM í röð – hverjir hafa skorað mest frá 1958?
Bjarki Már Elísson varð markahæstur Íslendinga á HM annað mótið í röð. Að þessu sinni skoraði hann 45 mörk í sex leikjum og eins kom fram á handbolta.is í fyrradag.Guðjón Valur Sigurðsson hefur oftast verið markahæstur íslensku landsliðsmannanna á...
Efst á baugi
Skipt verður um þjálfara hjá FH í vor
Núverandi þjálfarateymi meistaraflokks FH í handknattleik kvenna lætur af störfum í lok keppnistímabilsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni handknattleiksdeildar FH á Facebook í dag. Í henni segir að um sameiginlega niðurstöðu sé að ræða milli þjálfaranna og...
Fréttir
Oddur framlengir dvölina hjá Balingen-Weilstetten
Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samningi við þýska 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Hann verður þar með hjá félaginu út keppnistímabilið í sumarbyrjun 2025. Reyndar er uppsagnarákvæði í samningnum að ári liðnu ef þurfa þykir.Oddur gekk til...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -