Monthly Archives: January, 2023
Fréttir
Barist um forsetabikarinn á miðvikudaginn í Plock
Það kemur í hlut landsliða Chile og Túnis að mætast í úrslitaleik um hinn eftirsótta forsetabikar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Plock í Póllandi á miðvikudaginn. Bikarinn er afhentur því liði sem vinnur keppni átta neðstu liða mótsins,...
Efst á baugi
Tólfta sætið á HM varð endanlega niðurstaða
Talsvert hefur hallað undan fæti hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla eftir því sem liðið hefur á daginn þegar litið er til röðunar í sæti á heimsmeistaramótinu. Í morgun var íslenska landsliðið í 10. sæti en eftir að Króatar...
Efst á baugi
Biðu með öndina í hálsinum – fögnuðu innilega
Ungverska landsliðið í handknattleik fagnaði innilega á Scandic Opala hótelinu í Gautaborg í gærkvöldi eftir að sænska landsliðið tryggði sér sigur á portúgalska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu. Þar með var tryggt að ungverska landsliðið var...
Efst á baugi
Bjarki Már markahæstur – fjórði efstur frá upphafi
Bjarki Már Elísson varð markahæstur Íslendinga á heimsmeistaramótinu með 45 mörk í sex leikjum, 7,5 mörk að jafnaði í leik. Hann er einnig kominn í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Íslands á HM frá upphafi með 125...
Efst á baugi
Gísli Þorgeir er efstur á blaði á HM
Gísli Þorgeir Kristjánsson er efstur leikmanna heimsmeistaramótsins í handknattleik þegar mörk og stoðsendingar hafa verið lagðar saman. Slær hann m.a. út stoðsendingakóngi þýsku 1.deildarinnar á síðasta tímabili, Svíanum Jim Gottfridsson.Gísli Þorgeir er samanlagt með 57 mörk og stoðsendingar, þar...
Fréttir
Ísland í 10. sæti á HM – veik von sæti í ÓL-forkeppni
Eins og sakir standa hafnar íslenska landsliðið í tíunda sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Svíþjóð og Póllandi. Eftir að keppni lauk í milliriðlum eitt og tvö í gærkvöld var byrjað að raða þjóðum niður...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Takk fyrir okkur – bless í bili
Íslendingar flykktust í þúsundavís á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð en þátttöku íslenska landsliðsins lauk í gær. Aldrei áður hafa fleiri Íslendingar komið á leiki landsliðsins á erlendri grundu og hugsanlegt er þeir hafi sjaldan...
Efst á baugi
Molakaffi: Jovanovic, Prandi, Kirkeløkke, hreinir, Roganovic, Vujovic
Marija Jovanovic sem kvaddi ÍBV í upphafi ársins eftir eins og hálfs árs veru hefur fengið félagaskipti til Ítalíu. Franski landsliðsmaðurinn Elohim Prandi meiddist illa á vinstri ökkla á síðustu mínútu leiks Frakka og Spánverja í milliriðlakeppninni í Kraká í...
Efst á baugi
Mynd er að komast á átta liða úrslitin
Frakkar, Spánverjar, Svíar og Ungverjar eru komnir með sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir að keppni lauk í milliriðlum eitt og tvö í kvöld. Frakkar unnu Spánverja í hörkuleik í Kraká, 28:26, þar sem Frakkar sýndu...
Fréttir
Áttundi sigurleikurinn er í höfn
ÍR vann í dag áttunda leik sinn af níu mögulegum í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið lagði ungmennalið HK, 28:12, í Kórnum. ÍR var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda, m.a. var tíu marka munur...
Nýjustu fréttir
Orri Freyr hefur skrifað undir tveggja ára samning
„Ég þurfti ekkert að hugsa mig lengi um úr því að mér stóð til boða að vera áfram hjá...