- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2023

Hvert er framhaldið í Evrópudeildinni?

Eftir að riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla lauk í kvöld liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar 21. og 28. marsÍ 16-liða úrslitum mætast:Bidasoa Irun – Sporting.FTC – Montpellier.Granolles – Skanderborg Aarhus.Benfica – Flensburg.Valur –...

Evrópudeildin – 10. umferð: úrslit, staðan, 16-liða úrslit

Tíunda og síðasta umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld með 12 leikjum. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni auk Valsmanna.Úrslit leikja kvöldsins og lokastaðan í riðlunum liggur fyrir. Eins er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum...

Magnús tekur við af Erlingi í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Magnús, sem nú sinnir starfi aðstoðarþjálfara liðsins, tekur við starfinu eftir yfirstandandi tímabil af Erlingi Richardssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár en...

Enn einu sinni héldu Óðni Þór engin bönd

Óðinn Þór Ríkharðsson fór enn og aftur á kostum með Kadetten Schaffhausen í kappleik í kvöld þegar liðið vann slóvakísku meistarana Tatran Presovn 38:30, í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í Sviss. Óðni Þór héldu engin bönd. Hann...

Valur vann í Ystad og mætir Göppingen

Valur vann sænska meistaraliðið Ystads IF HK með tveggja marka mun, 35:33, í Ystads í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Valsmenn hafna þar með í þriðja sæti riðilsins, vantaði eitt mark upp á að ná öðru...

Framkomu Sigurðar vísað til aganefndar HSÍ

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag.Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...

Ljóst í hvaða riðli U19 ára landsliðs kvenna verður í á EM

U19 ára landslið kvenna verður í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu og Portúgal á Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Rúmeníu 6. til 16. júlí í sumar. Dregið var í fjóra fjögurra liða riðla fyrir stundu. Rúmenar völdu að leika í...

Ísland í riðli með gestgjöfunum á EM 17 ára kvenna í sumar

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna hafnaði í A-riðli Evrópumótsins sem haldið verður í Podgorica í Svartfjallalandi 3. til 13. ágúst í sumar. Dregið var í riðla í morgun.Ísland var í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið var og...

Þrír möguleikar í stöðunni hjá Valsmönnum

Íslandsmeistarar Vals eru mættir á söguslóðir Kurt Wallander í Ystad í Svíþjóð hvar þeir mæta sænska meistaraliðinu í Ystads IF HF í 10. og síðustu umferð B-riðils Evrópukeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks í Ystad...

Molakaffi: Karen, Ingibjörg, Jensen, Popovic, Nenadic

Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða

Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...
- Auglýsing -