Orri Freyr Þorkelsson átti mjög góðan leik með Elverum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Viktori Gísla Hallgrímssyni og samherjum hans í Nantes, 42:36, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Orri Freyr skoraði fimm mörk í sex...
Efnilega stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, snerist illa á vinstri ökkla um miðjan síðari hálfleik í viðureign Aftureldingar og KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í kvöld. Þorsteinn Leó kom illa niður á vinstri fótinn eftir að...
Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32.
Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir...
ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í meira en tvo mánuði þegar loksins var mögulegt að koma viðureigninni við Selfoss á dagskrá í Vestmannaeyjum. Veður setti strik í reikninginn um síðustu helgi. Í kvöld var...
Fram varð fyrsta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikar karla í handknattleik með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla í kvöld, 34:23. Framliðið lék mjög góðan leik frá upphafi til enda. Þeir voru skiplagðir og agaðir og...
KA/Þór hafði betur í uppgjöri liðanna í fimmta og sjötta sæti Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu í kvöld, 32:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.
KA/Þór hefur þar með 12 stig fimmta sæti eftir 15 leiki. Haukar...
Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals sleit sin í baugfingri hægri handar í viðureign Flensburg og Vals í Evrópudeildinni. Síðan er liðin rúm vika og talið er sennilegt að Tryggvi verði ekki kominn á ferðina aftur með...
U-19 ára landslið kvenna í handknattleik fer til Tékklands í byrjun mars og leikur tvisvar sinnum vð tékkneska landsliðið, 3. og 4. mars í Most. Leikirnir og æfingar í kringum þá eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu...
„Leikur okkar var frábær og stemningin í húsinu alveg geggjuð. Mikilvægi sigursins er síðan mjög mikið í þessum ótrúlega jafna riðli sem við erum í. Enginn annar riðill keppninnar er eins jafn og þessi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari...
Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar. Handknattleiksdeild FH tilkynnti þeta í morgun.
Daníel Freyr, sem er 33 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá FH...