- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2023

Myndskeið: Orri Freyr lét að sér kveða í leik gegn Viktori Gísla

Orri Freyr Þorkelsson átti mjög góðan leik með Elverum í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Viktori Gísla Hallgrímssyni og samherjum hans í Nantes, 42:36, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Orri Freyr skoraði fimm mörk í sex...

Þorsteinn Leó meiddist á vinstri ökkla

Efnilega stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, snerist illa á vinstri ökkla um miðjan síðari hálfleik í viðureign Aftureldingar og KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í kvöld. Þorsteinn Leó kom illa niður á vinstri fótinn eftir að...

Afturelding áfram í háspennuleik – Haukar í undanúrslit

Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32.Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir...

Eyjamenn unnu sigur eftir meira en tveggja mánaða bið

ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í meira en tvo mánuði þegar loksins var mögulegt að koma viðureigninni við Selfoss á dagskrá í Vestmannaeyjum. Veður setti strik í reikninginn um síðustu helgi. Í kvöld var...

Framarar fyrstir í undanúrslit

Fram varð fyrsta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikar karla í handknattleik með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla í kvöld, 34:23. Framliðið lék mjög góðan leik frá upphafi til enda. Þeir voru skiplagðir og agaðir og...

KA/Þór tryggði sér fimmta sætið

KA/Þór hafði betur í uppgjöri liðanna í fimmta og sjötta sæti Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu í kvöld, 32:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.KA/Þór hefur þar með 12 stig fimmta sæti eftir 15 leiki. Haukar...

Tryggvi Garðar úr leik næstu vikurnar

Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals sleit sin í baugfingri hægri handar í viðureign Flensburg og Vals í Evrópudeildinni. Síðan er liðin rúm vika og talið er sennilegt að Tryggvi verði ekki kominn á ferðina aftur með...

U19 ára landsliðið leikur við Tékka í byrjun mars

U-19 ára landslið kvenna í handknattleik fer til Tékklands í byrjun mars og leikur tvisvar sinnum vð tékkneska landsliðið, 3. og 4. mars í Most. Leikirnir og æfingar í kringum þá eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu...

Getum tryggt okkur þriðja sætið í riðlinum

„Leikur okkar var frábær og stemningin í húsinu alveg geggjuð. Mikilvægi sigursins er síðan mjög mikið í þessum ótrúlega jafna riðli sem við erum í. Enginn annar riðill keppninnar er eins jafn og þessi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari...

Daníel Freyr verður liðsmaður FH í sumar

Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar. Handknattleiksdeild FH tilkynnti þeta í morgun.Daníel Freyr, sem er 33 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá FH...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Grill 66kvenna: HK gefur ekkert eftir – loksins vann FH

HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum2 í Kórnum í kvöld, 31:17. Sigurinn...
- Auglýsing -