- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2023

Frábær mæting á æfingar á Akranesi

Um 140 börn og unglingar mættu á fyrstu handknattleiksæfingarnar sem fram fóru á Akranesi í gær.Æft var í tveimur hópum. Í fyrri hópnum voru börn sem er í 1. til 4. bekk og í þeim síðari börn og...

Eitt sæti í átta liða úrslitum stendur eftir

Rúmenska meistaraliðið CSM Bucaresti, Evrópumeistarar Vipers Kristiansand og franska meistaraliðið Metz eru örugg um sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Næst síðasta umferð riðlakeppninnar fór fram um helgina. Tvö efstu lið hvors riðils sitja yfir í fyrstu umferð...

Hansi Schmidt – einn sá fremsti hefur kvatt sviðið

Einn þekktasti handknattleiksmaður Þýskalands Hansi Schmidt lést aðfaranótt sunnudagsins á áttugasta aldursári. Hansi Schmidt var þekktasti handknattleiksmaður í Evrópu á síðari hluta sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann var frábær skytta og þótti einnig harður í horn að...

Dagskráin: Grannaslagur á Varmá

Ein viðureign fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Framarar sækja Aftureldingarmenn heim á Varmá kl. 19.30. Um er að ræða fyrstu viðureign beggja liða á árinu í deildinni. Segja má að um grannaslag sé að ræða...

Afturelding semur við þrjá til þriggja ára

Blær Hinriksson, Brynjar Vignir Sigurjónsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson hafa skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Þeir eiga það allir sammerkt að vera í hópi efnilegustu handknattleiksmanna landsins og hafa látið mikið að sér kveða...

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Daníel, Egill, Jakob, Kristinn

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var markahæst hjá Skara HF í gær með sex mörk í tveggja marka tapi fyrir Önnered, 26:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Skara.Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk fyrir Skara....

Stjarnan í fjórða sæti – Selfoss sneri við taflinu

Selfoss vann ævintýralegan sigur á Haukum í 15. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 31:28. Haukar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:15.Selfoss skoraði þrjú síðustu mörkin.Rasimas var frábærSelfossliðið komst í fyrsta...

Noregur: Talsverð umsvif meðal Íslendinga

Umsvif íslenskra handknattleiksmanna og þjálfara á norskri grund eru sífellt að aukast. Hópur Íslendingar stóð í ströngu í dag, jafnt í úrvalsdeild karla sem kvenna.Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru í stórum hlutvekum hjá Kolstad í...

Gísli Þorgeir og félagar náðu fram hefndum í Kiel

Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg eru komnir í undanúrslit í þýsku bikarkeppninni eftir sigur á THW Kiel, 35:34, eftir framlengdan leik sem fram fór í Kiel. Þar með tókst Magdeburg að einhverju leyti að...

Víkingur vann bæði stigin í Kórnum

Víkingur vann ungmenna lið HK, 40:23, í síðasta leik 12. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Kórnum í Kópavogi eftir hádegið í dag. Víkingur er áfram í sjötta sæti deildarinnar. Liðið hefur níu stig eftir 11 leiki og er stigi...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Molakaffi: Sandra, Elías, Aldís, Jóhanna, Berta, Harpa María

Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar lið hennar, TuS Metzingen vann Buxtehuder SV, 38:35, á...
- Auglýsing -