- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2023

Bjarki Már og félagar í átta liða úrslit – Aalborg er úr leik

Ungverska liðið Veszprém með Bjarka Má Elísson innanborðs er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Danska liðið Aalborg Håndbold er á hinn bóginn úr leik eftir tap fyrir GOG á Fjóni í kvöld, 32:24, og samanlagt,...

Fóru stigalausar frá Leverkusen

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau máttu bíta í það súra epli að fara án stiga úr heimsókn sinni til Leverkusen í kvöld þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir góðan leik framan...

Fyrsti sigur ársins hjá Arnari Frey og Elvari Erni

MT Melsungen vann sinn fyrsta leik á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld eftir mikla þrautargöngu á síðustu vikum. Melsungen-liðið, með landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, fór til Stuttgart og vann með...

Lilja samningsbundin Val næstu þrjú ár

Landsliðskonan í handknatteik, Lilja Ágústsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Gildir nýi samningurinn út keppnistímabilið vorið 2026.Lilja, sem leikur aðallega í vinstra horni, er uppalin Valsari sem hefur þrátt fyrir ungan aldur töluverða reynslu í...

Stefán Rafn í þriggja leikja bann

Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ sem kom saman til aukafundar í gær vegna tveggja mála sem ekki tókst að ljúka á reglubundnum fundi nefndarinnar á þriðjudag. M.a. var beðið eftir...

Björgvin Páll: Taldi mig knúinn til að láta í mér heyra

„Án þess að fara of ítaralega ofan í þessu skilaboð, sem ég hélt að væru okkar á milli, þá var tilgangur þeirra að fá hann til þess að endurhugsa endurkomuna og fá hann til að setja heilsuna í fyrsta...

Donni fékk niðrandi skilaboð frá leikmanni Vals

Ónefndur leikmaður Vals sendi handknattleiksmanninum Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, niðrandi skilaboð nokkrum stundum fyrir viðureign Vals og franska liðsins PAUC í Evrópudeildinni í handknattleik sem fram fór í Origohöllinni í 21. febrúar sl. Frá þessu segir Donni í ýtarlegau...

Skarphéðinn Ívar verður áfram hjá KA

Skarphéðinn Ívar Einarsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu fram á vorið 2025.Skarphéðinn Ívar er sautján ára og hefur verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA á leiktíðinni. Hann hefur einnig...

Grótta krækir í liðsauka frá Val

Áki Hlynur Andrason hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Áki er 21 árs gamall og kemur úr herbúðum Vals þar sem hann er uppalinn. Undanfarin fjögur ár hefur Áki Hlynur leikið með ungmennaliði Vals og í...

Molakaffi: Fredericia, Daníel Freyr, Lijewski, Ribera, Vujović

Fredericia Håndboldklub tapaði á útivelli fyrir KIF Kolding, 35:31, í grannaslag í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði eitt mark fyrir Fredericia Håndboldklub og var einu sinni vísað af leikvelli. Guðmundur Þórður Guðmundsson er...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -