Monthly Archives: March, 2023
Fréttir
Verðum að halda uppi fullum hraða frá byrjun
„Ég er klár í slaginn með strákunum. Okkar markmið er að tryggja okkur sigur í riðlinum í þessari landsliðsviku með tveimur sigurleikjum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Brno í gær. Gísli Þorgeir,...
Fréttir
Hugarfarið er gott og orkan fín innan hópsins
„Við erum afslappaðir og yfirvegaðir enda höfum við reynt að búa okkur undir leikinn eins og vel og kostur er á með þann stutta tíma sem gefst,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara íslenska landsliðsins í handknattleik karla í...
Efst á baugi
Molakaffi: Dómarar í Brno, Jansen, Lackovic, Moreschi, Turchenko
Króatarnir Matija Gubica og Boris Milosevic dæma viðureign Tékklands og Íslands í undankeppni EM í handknattleik karla í Brno í Tékklandi í kvöld. Eftirlitsmaður verður Christian Kaschütz frá Austurríki. Viðureignin hefst í Brno klukkan 19.15.Torsten Jansen hefur framlengt samning sinn...
Fréttir
Elín Jóna var öflug í mikilvægum sigri
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð vaktina í marki Ringkøbing Håndbold af árverkni í kvöld og átti sannarlega sinn hlut í öruggum sigri liðsins á SønderjyskE, 27:21, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.Elín Jóna varði 11 skot, 38%, í leiknum...
Efst á baugi
Sigurður situr í súpunni – tveggja leikja bann
Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann, fyrir að hafa brotið gegn leikreglu 8:10 a) og VI. kafla reglugerðar um agamál, með því að hafa sýnt af sér afar óíþróttamannslega framkomu gagnvart starfsmönnum...
Efst á baugi
Myndir: Æfing í „rauða helvítinu“ í Brno
Íslenska landsliðið í handknattleik náði sinni einu æfingu í keppnishöllinni í Brno í Tékklandi í dag fyrir leikinn við heimamenn á morgun í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Æfingin stóð yfir í 90 mínútur og var létt yfir hópnum en...
Efst á baugi
Stefnir í að uppselt verði í Höllina á sunnudaginn
Rífandi góður gangur hefur verið í miðsölu á síðari viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn og er rétt fyrir þá sem hyggjast mæta og styðja við bakið á...
Efst á baugi
Unnur verður ekkert meira með á tímabilinu
Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir tekur ekki þátt í fleiri leikjum með KA/Þór á keppnistímabilinu. Akureyri.net segir frá í dag að Unnur sé ólétt og eigi von á sér í september.Þar með er komin skýring á að hún hefur ekki...
Efst á baugi
Olísdeild kvenna – Hvaða leikir standa eftir?
Þrjár heilar umferðir auk eins frestaðs leiks úr 15. umferð er eftir af keppni í Olísdeild kvenna. Stefnt er á að leikir 21. og síðustu umferðar fari fram laugardaginn 1. apríl, áður en landsliðið kemur saman til æfinga fyrir...
Efst á baugi
Hyggjast slá Íslendinga út af laginu í „rauða helvítinu“
Tékkar ætla að leggja allt í sölurnar til þess að leggja íslenska landsliðið að velli í viðureign þeirra í Mestska hala Vodova-íþróttahöllinni í Brno í Tékklandi á morgun. Keppnishöllin gengur undir því virðulega heiti „rauða helvítið“ (červené peklo) því...
Nýjustu fréttir
Þórir í fótspor Bogdans, Guðmundar Þórðar og Alfreðs
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir...