- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2023

Allt mögulegt með góðum stuðningi á Ásvöllum

„Þetta er verður verðugt verkefni fyrir okkur en mér líst vel á það,“ sagði Steinunn Björnsdóttir hin þrautreynda landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gær þegar talið færðist að tilvonandi landsleik við Ungverja í undankeppni...

Hópurinn sem mætir Ungverjum

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta landsliði Ungverjalands í undankeppni HM á Ásvöllum í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 er frítt inn í boði IcelandairMarkverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1).Hafdís Renötudóttir, Fram...

Eigum að geta strítt þeim – óskað er eftir stuðningi

„Fyrri leikurinn er okkur mjög mikilvægur. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum til þess að síðari leikurinn ytra verði áframhaldandi úrslitaleikur um HM-sætið. Ég held að við eigum alveg möguleika og er þess vegna mjög spennt fyrir leiknum hér...

Molakaffi: Þórey Rósa, dómarar, Hannes Jón, miðasala, Ovcina féll

Þórey Rósa Stefánsdóttir leikur sinn 120. A-landsleik fyrir Ísland í dag þegar íslenska landsliðið mætir Ungverjum á Ásvöllum í fyrri umferð umspilskeppninnar um sæti á HM. Flautað verður til leiks klukkan 16. Þórey Rósa er leikreyndasti leikmaður landsliðsins um...

Egill Már og félagar eru úr leik – meiðsli settu strik í reikninginn hjá StÍF

Egill Már Hjartarson og félagar í StÍF eru úr leik eftir eins marks tap fyrir Neistanum, 31:30, á heimavelli, Höllinni á Skála, í átta liða úrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag.Vegna meiðsla gat Egill Már aðeins leikið með...

Bjartsýn á góðan leik og hagstæð úrslit

„Þetta er bara ótrúlega spennandi leikir að mínu mati. Ég er jákvæð og bjartsýn,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona og leikmaður EH Aalborg um væntanlega leiki við Ungverja í umspili fyrir HM kvenna í handknattleik sem standa fyrir dyrum. Fyrri...

Eru komnir með bakið upp að vegg

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar IFK Skövde er komið með bakið upp að vegg í einvígi við Ystads IF HF í átta liða úrslitum um sænska meistaratitilinn eftir annað tapið í röð í dag, 28:26. Leikurinn fór fram í...

Spennandi leikur með góðum stuðningi áhorfenda

„Ungverjar eru með mjög sterkt lið. Á því er enginn vafi. Við höfum hinsvegar unnið vel í okkar málum, reynt að taka skref fram á við í hvert skipti sem við komum saman. Ég er sé bara fram á...

Vil sjá okkur leggja allt í sölurnar

„Það hefur verið stígandi í okkar leikjum um nokkurt skeið og þess vegna leggst leikurinn afar vel í mig,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik um þessar mundir. Hún leikur sinn 120. A-landsleik á morgun...

Níu marka sigur meistaranna

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna unnu landslið Svartfjallalands með níu marka mun í fyrri vináttuleik liðanna, 34:25. Leikurinn fór fram í Ørsathallen á Vestlandinu í gær. Síðari viðureignin verður í nýju keppnishöllinni í Volda á morgun.Eins...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik

„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -