Monthly Archives: April, 2023
Fréttir
Hannes Jón bikarmeistari í Austurríki – myndskeið
Hannes Jón Jónsson stýrði Alpla Hard til sigurs í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Eftir nauman sigur á West Wien, 24:23, í undanúrslitum í gær lagði Alpla Hard liðsmenn Füchse nokkuð örugglega í úrslitaleiknum, 33:27. Alpla Hard...
Efst á baugi
ÍR sterkara í oddaleiknum – mætir Selfossi í úrslitum
ÍR leikur til úrslita við Selfoss í úrslitum umspilsins um keppnisrétt í Olísdeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Gróttu í uppgjöri liðanna í oddaleik í Skógarseli, heimavelli ÍR, 28:21, í dag. Mestur varð...
Efst á baugi
Stefnir í að sjálfkjörið verði til stjórnar HSÍ
Rúm vika er þangað til ársþing Handknattleikssamband Íslands verður haldið. Allt stefnir í að sjálfkjörið verði í þau fimm sæti sem kosið verður um til stjórnar sambandsins. Engin mótframboð hafa borist en framboðsfrestur rann út fyrir nærri tveimur...
Efst á baugi
Ríflega 100 þúsund miðar eru þegar seldir á EM 2024
Þótt enn séu um níu mánuðir þangað til flautað verður til fyrsta leiks á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik í Þýskalandi og ekki liggur fullkomlega fyrir hvaða landslið taka þátt hefur sala aðgöngumiða verið með allra besta móti. Ríflega 100...
Fréttir
Dagskráin: Úrslitaleikur í Skógarseli
Oddaleikur fer fram í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍR og Grótta mætast í Skógarseli, íþróttahúsi ÍR. Sigurliðið mætir Selfossi í úrslitaeinvígi um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili.ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristján, Brynjar, Abe, Eradze, Solberg, Barbosa, Geerken
Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður á síðari undanúrslitaleik norsku liðanna Nærbø og Runar Sandefjord í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á sunnudaginn. Nærbø vann fyrri viðureignina sem fram fór í Sandefjord, 29:27.Varnarmaðurinn sterki, Brynjar Hólm Grétarsson, leikur ekki með Stjörnunni á...
Fréttir
Stórleikur hjá Donna – Viktor var sparaður – Grétar stóð fyrir sínu
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans PAUC sótti heim Limoges og tapaði, 33:30, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Donni hefur nú átta tvo stórleiki í röð og...
Efst á baugi
Ólafur Andrés leikur í úrvalsdeildinni – Ásgeir Snær féll
Ólafur Andrés Guðmundsson leikur með HF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Það varð ljóst í kvöld þegar HF Karlskrona vann OV Helsingborg, 26:21, í oddaleik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.Karlskrona...
Fréttir
Íslendingaslagur í oddaleik á Jótlandi
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld oddaleik við Bertu Rut Harðardóttur og félaga í Holstebro í umspili næst efstu deildar danska handknattleiksins. Eftir tap á heimavelli, 27:20, um síðustu helgi...
Fréttir
Hannes Jón leikur til úrslita
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard leika til úrslita í austurrísku bikarkeppninni í handknattleik. Alpla Hard vann nauman sigur á West Wien, sem Hannes Jón þjálfaði einu sinni hjá, hörkuspennandi undanúrslitaleik í kvöld. 24:23.Hard-liðið var marki...
Nýjustu fréttir
Þórir í fótspor Bogdans, Guðmundar Þórðar og Alfreðs
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir...