Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Bjarki, Viktor, Sveinn, Daníel, Oddur, Tumi, Örn
Tryggvi Þórisson og samherjar í Sävehof fóru vel af stað í gær gegn IFK Kristianstad í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Sävehof vann leikinn með fimm marka mun, 34:29, í Kristianstad. Tryggvi skoraði ekki mark í...
Fréttir
Díana Dögg og félagar í umspilssæti
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau féllu niður í næst neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag eftir tap fyrir Neckarsulm, 28:25, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar. Liðin höfðu þar með...
Fréttir
Íslendingaliðið féll í Noregi eftir framlengingu
Íslendingaliðið Volda féll úr norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í dag eftir eins marks tap á heimavelli, 34:33. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram úrslit og tókst Oppsal að vinna í háspennu og tryggja sér sæti í...
Efst á baugi
Valur er Íslandsmeistari 2023
Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...
Fréttir
Tuttugu mínútna flugeldasýning Eyjamanna
Leikmenn ÍBV fóru á kostum síðustu 20 mínúturnar gegn Haukum í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Vestmannaeyjum í dag. Sú frammistaða sem Eyjamenn sýndu þá nægði þeim til þess að vinna sex marka sigur, 33:27....
Efst á baugi
Anton er sagður á heimleið
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson er á heimleið eftir keppnistímabilið. Þetta kemur fram í frétt á handball-world í dag. Í fréttinni er vitnaði í tilkynningu frá félagi Antons, TV Emsdetten, varðandi leikmenn sem eru að koma til félagsins og aðra sem...
Fréttir
Dagskráin: Handboltaveisla í Eyjum – fer Íslandsbikarinn á loft?
Handboltaveisla verður í Vestmannaeyjum í dag þegar þar fara fram tvær viðureignir í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna og karla.ÍBV og Haukar hefja leik í úrslitum Olísdeild karla klukkan 13. Haukar luku undanúrslitarimmu sinni við Aftureldingu í undanúrslitum...
Fréttir
Haukar leika til úrslita í fjórtánda sinn á öldinni
Úrslitarimma ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Þetta er í fjórtánda sinn frá árinu 2000 sem Haukar eiga lið í úrslitum sem er ótrúlegur árangur og ekki dregur það úr...
Efst á baugi
Molakaffi: Axel, Storhamar, Gottfridsson, Albertsen, mikill áhugi
Axel Stefánsson er annar þjálfari Storhamar í Noregi sem komst í gærkvöld í úrslit í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna. Storhamar vann Sola með eins marks mun á heimavelli, 25:24. Storhamar vann tvær viðureignir en tapað einni, þeirri...
Fréttir
Sautján marka sigur hjá Söndru og samherjum
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen unnu stórsigur á útivelli í kvöld á neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, Waiblingen, 32:15 í upphafsleik 25. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Með sigrinum endurheimti Metzingen sjötta sæti deildarinnar, alltént að sinni....
Nýjustu fréttir
Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni...