Monthly Archives: May, 2023
Fréttir
Magdeburg og PSG tryggðu sér farseðla til Kölnar
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg og Frakklandsmeistarar PSG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki. Vængbrotið lið SC Magdeburg vann Wisla Plock í síðari leik liðanna í Magdeburg, 30:28. Um sannkallaðan háspennuleik var að ræða.Jafntefli varð...
Fréttir
Annar stórleikur í röð hjá Daníel Frey
Daníel Freyr Andrésson kvaddi Lemvig-Thyborøn með öðrum stórleiknum í röð í kvöld þegar liðið tryggði sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni með stórsigri á Team Sydhavsøerne, 34:22. Þetta var annar sigur Lemvig-Thyborøn í umspilinu.Daníel Freyr varði 19 skot í...
Fréttir
Balingen-Weilstetten öruggt um sæti í efstu deild
Íslendingaliðið Balingen-Weilstetten er nú orðið gulltryggt um að endurheimta sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Eftir sigur á Coburg á útivelli í kvöld, 30:28, hefur Balingen níu stiga forskot á næstu lið þegar fjórar...
Efst á baugi
Jónatan Þór tekur ekki við þjálfun IFK Skövde
Jónatan Þór Magnússon flytur ekki til Skövde í Svíþjóð í sumar og tekur við úrvalsdeildarliði félagsins í karlaflokki eins og til stóð. Akureyri.net segir frá þessu í dag og hefur samkvæmt heimildum. IFK Skövde mun vera í hinum mestu...
Efst á baugi
Einar og Róbert kalla saman 18 leikmenn til undirbúnings fyrir HM
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Færeyinga 3. og 4. júní á Íslandi. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir...
Fréttir
Færeyingar hafa keypt nærri 2.000 miða á EM
Á fyrstu tveimur stundunum eftir að opnað var fyrir miðasölu til Færeyinga á leiki Evrópumótsins í handknattleik karla seldust á að giska um 1.700 miðar af þeim 2.200 sem Handknattleikssamband Færeyja hefur til umráða. Þetta kemur fram á færeyska...
Efst á baugi
Þrjár framlengja samningum hjá Fjölni
Þrír leikmenn Fjölnis hafa á síðustu dögum endurnýjað samninga sína við handknattleikslið félagsins sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eftir að samstarfi Fjölnis og Fylkis lauk í vor.Leikmennirnir þrír eru: Díana Sif Gunnlaugsdóttir, miðjumaður, Elsa Karen...
Efst á baugi
Leikið til úrslita í yngri flokkum á morgun – leikjadagskrá
Á morgun rennur upp uppstigningardagur og verður hann m.a. nýttur til þess að leika til úrslita á Íslandsmóti í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna. Að þessu sinni fara leikirnir fram í nýju og glæsilegu íþróttahúsi Fram í...
Fréttir
Steinunn gengur með sitt annað barn
Steinunn Björnsdóttir fyrirliði Fram og landsliðskona í handknattleik er barnshafandi og mun þar af leiðandi er óvissa hversu mikið hún leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Jafnframt er ljóst að Steinunn leikur ekki með landsliðinu í undankeppni EM í...
Efst á baugi
Gerði mér vonir um að ljúka ferlinum á annan hátt
„Við getum svo sem sagt að ég hugsi málið en ég var búinn að ákveða það að láta gott heita eftir þetta tímabil,“ sagði línumaðurinn þrautreyndi hjá Aftureldingu, Einar Ingi Hrafnsson, sem gaf sterklega í skyn eftir tap Aftureldingar...
Nýjustu fréttir
Nokkur félagaskipti á fyrstu dögum ársins
Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest hjá HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu:Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður til...