- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2023

Man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik

„Ég man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í sjöunda himni þegar handbolti.is ásamt fleirum heyrði í kappanum eftir að hann fór á kostum í síðari hálfleik í oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum...

Molakaffi: Svandís, Dóri, Steindi, Krickau, Snorri Steinn, Allan

Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með hlutverk Brynju í þáttunum vinsælu Afturelding sem sýndir hafa verið á RÚV síðustu vikur og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) voru á meðal áhorfenda og stuðningsmanna Aftureldingar í gærkvöld í oddaleiknum við Hauka...

Aron Rafn fleytti Haukum áfram – skellti í lás að Varmá

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, sá um að draga máttinn úr Aftureldingarliðinu í síðari hálfleik í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.Frábær stemning - flott umgjörðLandsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi skellti lás og lagði þar með grunn að...

Valur kominn í kjörstöðu – getur orðið meistari í Eyjum

Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...

Ísak Logi snýr til baka í Stjörnuna eftir veru hjá Val

Handknattleiksmaðurinn efnilegi Ísak Logi Einarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Ísak Logi hefur undanfarin á verið með Val og var m.a. annað slagið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur sem leið. Hann byrjaði hinsvegar að æfa handknattleik...

Fjórði leikmaður HK boðar komu sína í herbúðir Fram

Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...

Soffía snýr til baka heim í Gróttu

Soffía Steingrímsdóttir, markvörður, hefur samið við Gróttu til næstu þriggja ára. Soffíu þekkir Gróttufólk vel enda er hún uppalin í félaginu og hefur leikið með liði félagsins í nokkur ár. Seinasta sumar skipti Soffía yfir í Fram en kom...

Vefur HSÍ varð fyrir árás

Vefur Handknattleikssambands Íslands var einn þeirra vefja sem varð undir hæl netárása sem gerðar voru í morgun á nokkrar vefsíður og hýs­ing­araðila hér á landi. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Vefurinn var úti...

Framkoma áhorfanda er undir smásjá HSÍ

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfestir við Vísi í morgun að til skoðunar sé framkoma áhorfanda úr röðum Hauka á viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sem fram fór á Varmá á síðasta fimmtudag. Áhorfandinn hrinti Ihor...

Dagskráin: ÍBV mætir til að jafna metin og uppgjör að Varmá

Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Lítur ekki vel út – Sveinn kallaður til Svíþjóðar

„Sveinn kemur til móts við okkur á morgun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -