Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa tekið að sér þjálfun 15 ára landsliðs pilta í handknattleik. Andri og Ásgeir Örn hafa valið hóp til æfinga um næstu helgi, 2. – 4. júní.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar...
Uppselt er á fjórða úrslitaleik Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer á Ásvöllum í kvöld og hefst klukkan 19. Síðustu aðgöngumiðarnir seldust í gærkvöld, 22 stundum áður leikurinn hefst. Þegar litið var inn á...
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður og hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen varð markakóngur Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem lauk í dag með sigri þýska liðsins Füchse Berlin. Óðinn Þór skoraði 110 mörk í 13 leikjum, sem jafngildir 8,46 mörkum að...
Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin vann í dag Evrópudeildina í handknattleik karla með öruggum sigri á Granollers frá Spáni, 36:31, í úrslitaleik sem fram fór í Flens-Arena í Flensborg í Þýskalandi. Göppingen, sem sló Val úr keppni í 16-liða úrslitum,...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Elverum jöfnuðu í dag metin í rimmunni við Kolstad í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla með sex marka sigri á heimavelli, 33:27, í annarri viðureign liðanna. Elverum var með fjögurra marka forskot...
Ihor Kopyshynskyi leikmaður bikarmeistara Aftureldingar í handknattleik karla hafnaði í áttunda sæti með löndum sínum í úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta sem lauk í Nazaré í Portúgal í dag. Úkraínska landsliðið tapaði í hádeginu í dag fyrir Króötum...
Aalborg Håndbold leikur til úrslita við meistara síðasta árs, GOG, um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með sjö marka mun í oddaleik í undanúrslitum í dag, 33:26, eftir að...
Meistaraflokkar Víkings í handknattleik slógu botninn í keppnistímabilið með samkomu í félagsheimilinu í Safamýri á föstudagskvöldið þar sem keppnistímabilið var gert upp og viðurkenningar veittar til leikmanna sem taldir voru fremstir meðal jafningja. Einnig var snæddur matur og staðar...
Handknattleiksmaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Frá þessu segir uppeldisfélag hans, Grótta, en Þorgeir Bjarki gekk á ný til liðs við félagið fyrir ári eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Val 2021...