Monthly Archives: May, 2023
Efst á baugi
15 ára landslið pilta æfir saman um næstu helgi
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa tekið að sér þjálfun 15 ára landsliðs pilta í handknattleik. Andri og Ásgeir Örn hafa valið hóp til æfinga um næstu helgi, 2. – 4. júní.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar...
Fréttir
Uppselt er á viðureign Hauka og ÍBV á Ásvöllum
Uppselt er á fjórða úrslitaleik Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fram fer á Ásvöllum í kvöld og hefst klukkan 19. Síðustu aðgöngumiðarnir seldust í gærkvöld, 22 stundum áður leikurinn hefst. Þegar litið var inn á...
Efst á baugi
Molakaffi: Anna María, Vojvodina, Nærbø, Reistad, Sävehof meistari
Anna María Aðalsteinsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Anna María, sem spilar í stöðu línumanns, lék stórt hlutverk í varnarleik liðsins í vetur. Hún er uppalinn ÍR-ingur en hún kemur úr yngri flokka starfi...
Efst á baugi
Óðinn Þór markakóngur og einnig skotvissastur
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður og hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen varð markakóngur Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem lauk í dag með sigri þýska liðsins Füchse Berlin. Óðinn Þór skoraði 110 mörk í 13 leikjum, sem jafngildir 8,46 mörkum að...
Fréttir
Refirnir frá Berlín voru sterkastir í Flensborg
Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin vann í dag Evrópudeildina í handknattleik karla með öruggum sigri á Granollers frá Spáni, 36:31, í úrslitaleik sem fram fór í Flens-Arena í Flensborg í Þýskalandi. Göppingen, sem sló Val úr keppni í 16-liða úrslitum,...
Fréttir
Orri Freyr og félagar svöruðu fyrir sig
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Elverum jöfnuðu í dag metin í rimmunni við Kolstad í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla með sex marka sigri á heimavelli, 33:27, í annarri viðureign liðanna. Elverum var með fjögurra marka forskot...
Efst á baugi
Aftureldingarmaður fór á kostum á sandinum
Igor Kopyshynskyi leikmaður bikarmeistara Aftureldingar í handknattleik karla hafnaði í áttunda sæti með löndum sínum í úkraínska landsliðinu á Evrópumótinu í strandhandbolta sem lauk í Nazaré í Portúgal í dag. Úkraínska landsliðið tapaði í hádeginu í dag fyrir Króötum...
Efst á baugi
Aalborg leikur til úrslita – Fredericia í bronsbaráttu
Aalborg Håndbold leikur til úrslita við meistara síðasta árs, GOG, um danska meistaratitilinn í handknattleik karla. Aalborg Håndbold lagði lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK með sjö marka mun í oddaleik í undanúrslitum í dag, 33:26, eftir að...
Fréttir
Lokahóf Víkings – myndir – Ída og Jóhann valin best
Meistaraflokkar Víkings í handknattleik slógu botninn í keppnistímabilið með samkomu í félagsheimilinu í Safamýri á föstudagskvöldið þar sem keppnistímabilið var gert upp og viðurkenningar veittar til leikmanna sem taldir voru fremstir meðal jafningja. Einnig var snæddur matur og staðar...
Efst á baugi
Þorgeir Bjarki er hættur – nokkrar breytingar hjá Gróttu
Handknattleiksmaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Frá þessu segir uppeldisfélag hans, Grótta, en Þorgeir Bjarki gekk á ný til liðs við félagið fyrir ári eftir að hafa orðið Íslands- og bikarmeistari með Val 2021...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...