Monthly Archives: June, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Rúnar, Johnny Blue, Meistaradeild, Steins, Weiss, Bobrovnikova
Rúnar Sigtryggsson þjálfari þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig, ætlar ekki að taka langt sumarfrí né gefa leikmönnum sínum nokkuð eftir. Hann hefur boðað þá til fyrstu æfingar til undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil 15. júlí. Vonir standa þá til...
Efst á baugi
Arnór Þór fimmti yfir 1.000 marka múrinn
Þegar Arnór Þór Gunnarsson lagði skóna á hilluna eftir glæsilegan feril hjá Bergischer HC; frá 2012. Hann lék 271 leik í 1. deild og afrekaði það að skora 1.003 mörk í deildinni. Hann rauf 1.000 marka múrinn fyrstur leikmanna...
Efst á baugi
Meistaradeild Evrópu – nokkur söguleg atriði
Á laugardaginn verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Að vanda fara leikirnir fram í Lanxess-Arena í Köln. Gísli Þorgeir Kristjánsson verður í eldlínunni í fyrri viðureign undanúrslitanna þegar SC Magdeburg og Barcelona mætast. Flautað verður...
Efst á baugi
Óli Stefáns, Guðmundur Þórður og Arnór Þór gegn Magdeburg
Stutt sumarfrí verður hjá leikmönnum Magdeburgar; Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Ómari Inga Magnússyni. Leikmenn liðsins hafa verið kallaðir heim til æfinga í júlí og leika þeir fyrsta leik sinn á undirbúningstímabilinu við Bergischer HC 1. ágúst. Arnór Þór Gunnarsson...
Efst á baugi
Guðmundur og lærisveinar hylltir á bæjarhátíð í Fredericia
Mikið verður um dýrðir í Fredericia á suðausturhluta Jótlands á morgun þegar leikmenn handknattleiksliðs bæjarins, Guðmundur Þórður Guðmundsson og aðrir stjórnendur liðs félagsins verða hylltir á árlegri sumarhátíð í bænum. Lagt verður enn meira í hátíðina að þessu sinni...
Efst á baugi
Selfoss hefur samið við spænska skyttu
Selfoss hefur samið við spænska hægri handarskyttu, Álvaro Mallols Fernandez, til næstu tveggja ára. Álvaro, sem er 23 ára gamall, og kemur frá Torrevieja hvar hann hefur leikið síðustu árin, eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Selfoss.Forráðamenn...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagbjört Ýr, Sandell, Pekeler, Christensen, Friis, Aggerfors
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur gengið til liðs við ÍBV frá ÍR. Dagbjört Ýr er 19 ára gömul og leikur í vinstra horni. Hún hefur átt sæti í yngri landsliðunum. Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold leita dyrum og dyngjum að örvhentri skyttu...
Efst á baugi
Úlfur Gunnar gengur til liðs við Hauka
Úlfur Gunnar Kjartansson gengur til liðs við Hauka í sumar frá ÍR. Greint fer frá félagaskiptum hans á Facebook-síðu í ÍR í kvöld og þar segir að Haukar og ÍR og hafi náð samkomulagi um kaup Hauka á Úlfi...
Efst á baugi
Lokahóf Fjölnis: Guðrún Erla og Björgvin Páll mikilvægust – myndir
Lokahóf meistaraflokka handknattleiksliða Fjölnis og Fjölnis/Fylkis var haldið um helgina. Að vanda var horft um öxl og viðurkenningar veittar til leikmanna liðanna.Fjölnir U, karlar:Efnilegasti leikmaður: Bernhard Snær Pedersen.Mestu framfarir: Ríkharður Darri Jónsson.Mikilvægasti leikmaður: Elvar Þór Ólafsson.Fjölnir meistaraflokkur karla:Efnilegasti leikmaður:...
Fréttir
Þrjár endurnýja samninga sína við Stjörnuna
Hanna Guðrún Hauksdóttir, Elísabet Millý Elíasardóttir og Hekla Rán Hilmisdóttir hafa allar framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Stjörnunnar.Þær eru í hópi yngri leikmanna í meistraflokksliði Stjörnunnar og stigu sín fyrstu skref á síðasta vetri og eiga eftir að...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...