Monthly Archives: July, 2023
Fréttir
EMU19: Skipt um leikstað á lokasprettinum
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Norður Makedóníu á morgun í næst síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu.Sigurlið leiksins leikur um 13. sæti mótsins á laugardaginn en tapliðið um 15. sætið...
Efst á baugi
Alexander tekur óvænt fram skóna semur við Val
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður og fyrrverandi landsliðsmaður Alexander Petersson hefur óvænt tekið fram keppnisskóna og samið til eins árs við Val.Félagið greindi frá þessum óvæntu tíðindum fyrir stundu í tilkynningu þar sem segir að Alexander langi til þess að...
Fréttir
Fjölgar um eitt lið í Grill66-deild kvenna
Sunnudagar verða aðalleikdagar í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Fyrsta umferðin fer fram sunnudaginn 24. september. Gangi drög að niðurröðun leikja deildarinnar eftir hefjast allir leikirnir klukkan 16 þennan síðasta sunnudag septembermánaðar.Tíu lið eru skráð til keppni, einu...
Fréttir
U19 piltar: Mæta Hollendingum í Lübeck í kvöld
U19 ára landslið karla í handknattleik mætir hollenskum jafnöldrum sínum í fyrri leik liðanna á þriggja liða móti í Hansehalle í Lübeck í Þýskalandi síðdegis í dag. Flautað verður til leiks klukkan 18 að íslenskum tíma. Hægt verður að...
Efst á baugi
Andrea færir sig um set og leikur í úrvalsdeildinni
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, hefur fært sig um set og gengið til til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel. Samningur hennar til er til eins árs.Andrea lék með EH Aalborg í næstu efstu deild danska handknattleiksins á síðasta...
Efst á baugi
Meira og minna verður leikið á laugardögum
Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Klara, Lilja, HM-sæti, Andersson, Resende, Kohlbacher
Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...
Efst á baugi
Sló lán hjá foreldrum sínum til að halda meistaraliðinu á floti
Í samtali við VG í Noregi viðurkennir Jostein Sivertsen, sem sér um dags daglegan rekstur meistaraliðsins Kolstad, að hann hafi fengið lán hjá félagi í eigu foreldra sinna um síðustu áramót svo Kolstad gæti mætt lágmarkskröfum norska handknattleikssambandsins um...
Efst á baugi
Stórleikur strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna
Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 9. september þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í Origohöllinni. Alltént má lesa það auðveldlega út úr drögum að niðurröðun leikja Olísdeildar kvenna sem Handknattleikssamband Íslands birti á vef...
Efst á baugi
Flautað til leiks í Kaplakrika 7. september
Samkvæmt drögum að leikjaniðurröðun í Olísdeild karla verður flautað til fyrsta leiks tímabilsins í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 19.30 fimmtudaginn 7. september með viðureign FH og bikarmeistara Aftureldingar. Daginn eftir fara fram fimm næstu leikir fyrstu umferðar deildarinnar. Þá...
Nýjustu fréttir
Andlát: Jan Larsen fyrrverandi þjálfari KA og Þórs
Daninn Jan Larsen, sem þjálfaði handboltalið KA snemma á níunda áratugnum og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést...