- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: July, 2023

EMU19: Engan bilbug er að finna – stefnan sett á HM farseðil

Ekki verður leikið í dag á Evrópumóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem fram fer í Rúmeníu. Eftir tvær umferðir á tveimur dögum verður kröftum safnað í dag og leikir síðustu umferðarinnar undirbúnir. Stefnt er...

Molakaffi: Haukur, Andrea, Þórunn Ásta, Pereira, Portela

Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu. Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...

Opna EM: Dagur Árni valinn í úrvalsliðið

KA-maðurinn Dagur Árni Heimisson leikmaður U17 ára landsliðs karla var í kvöld valinn í úrvalslið Opna Evrópumótsins sem lauk í dag en hófst á mánudaginn. Dagur Árni var valinn besta vinstri skyttan.Dagur Árni, sem er af handknattleiksfólki kominn, lék...

Opna EM: Hamur rann á Óskar – fimmta sætið eftir framlengingu

U17 ára landsliðs karla gerði sér lítið fyrir og lagði lið Króatíu með þriggja marka mun og tryggja sér fimmta sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik í dag. Lokatölur 35:32 eftir framlengingu, í leik sem fram fór í Scandinavium...

Vonsvikinn að fá ekkert út úr jafngóðum leik þessum

„Sárgrætilegt tap er það sem fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir eins marks tap fyrir Þýskalandi, 31:30, í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna Pitesi í Rúmeníu...

EMU19: Grátlegt tap fyrir Þjóðverjum

Stúlkurnar í U19 ára landsliði Íslands töpuðu afar naumlega fyrir þýska landsliðinu í annarri umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í Rúmeníu í dag, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13, og mest náð fjögurra marka forskoti, 25:21,...

Bjarki leikur í Allsvenskan á næstu leiktíð

HK-ingurinn Bjarki Finnbogason hefur samið við sænska liðið ASK 72 handboll sem leikur í næst efstu deild handknattleiksins á næstu leiktíð, Allsvenskan. Félagið sagði frá komu Bjarka í morgun og virðist ríkja nokkur eftirvænting vegna komu Bjarka sem getur...

Myndir: Íslendingar að vanda fjölmennir á Partille Cup

Hið árlega og sívinsæla handknattleiksmót barna- og unglinga, Partille Cup í Svíþjóð, hófst á mánudaginn og lýkur á morgun.Að vanda eru Íslendingar duglegir að sækja mótið. Alls eru 25 íslensk lið skráð til leiks, aðeins Svíar, Danir, Norðmenn og...

Gísli Þorgeir verður fjarri keppnisvellinum í hálft ár

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg gekkst undir aðgerð á hægri öxl á Schulthess Clinic í Zürich í Sviss í fyrradag. Standa vonir til þess að aðgerðin hafi tekist vel.Félagið segir frá aðgerðinni...

Opna EM: Leika um 5. sætið við Króata

Piltarnir í U17 ára landsliðinu hafa gert það gott á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg. Þeir leika um 5. sætið á mótinu í dag og þegar þeir ganga til móts við landslið Króatíu í íþróttahöllinni stóru í Gautaborg,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Björg Elín er íþróttaeldhugi ársins

Björg Elín Guðmundsdóttir sjálfboðaliði hjá Val og HSÍ til áratuga var í kvöld útnefnd eldhugi ársins af Íþrótta- og...
- Auglýsing -