Monthly Archives: July, 2023
Fréttir
Þriggja marka tap á Eiði – leita hefndar í Vestmanna
Piltarnir í U19 ára landsliðinu töpuðu í dag fyrri viðureigninni við færeyska jafnaldra sína sem fram fór á Eiði í Færeyjum, 36:33. Færeyingar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:17.Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun...
Efst á baugi
Nýliðarnir eru að fá liðsauka frá meisturunum
Samkomulag hefur náðst um að Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals leiki með nýliðum ÍR á næstu leiktíð. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun samkomulag fyrir um lán á Söru Dögg liggja fyrir á milli Vals og ÍR og...
Fréttir
Ólíkindatól tekur við þjálfun landsliðs Hong Kong
Handknattleiksferill sænska handknattleiksmannsins Kim Ekdahl du Rietz hefur enn á ný tekið óvænta stefnu. Hann hefur verið ráðinn í starf þjálfara karlalandsliðs Hong Kong í handknattleik. Til stendur að hann stýri landsliðinu á Asíuleikunum í haust þegar m.a. verður...
Fréttir
Molakaffi: Byrjaði utandyra, U17, Savvas, enn af Kolstad
Andri Már Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig í gær en þá lék liðið utandyra við Dessau-Roßlauer HV 06 að viðstöddum um 1.500 áhorfendum. Dessau-Roßlauer HV 06 vann leikinn, 25:21. Leiktíminn var 2x20 mínútur...
Efst á baugi
Janus Daði, Ómar Ingi og Gísli Þorgeir hittu íslensku krakkana – myndir
Janus Daði Smárason var ekki búinn að vera lengi í keppnisbúningi Evrópumeistara SC Magdeburg þegar hann hitti fjölmennan hóp af ungum íslenskum handboltakrökkum sem eru við æfingar þessa vikuna í Magdeburg á vegum Handboltaskólans í Þýskalandi sem Árni Stefánsson...
Fréttir
Á sumrin vex fiskur um hrygg
Enn og aftur hefur staðfest hversu framarlega Ísland er í handknattleik á alþjóðlegum vettvangi, ekki síst í karlaflokki. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í gær styrkleikalista 18 ára landsliða karla. Á honum er Ísland í sjötta sæti. Við gerð listans...
Efst á baugi
Andri Fannar og Ágúst Ingi hreiðra um sig hjá Gróttu
Handknattleiksmennirnir Andri Fannar Elísson og Ágúst Ingi Óskarsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að þeir leiki með Gróttu á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í dag. Leið þeirra...
Fréttir
Hvaða lið mætast í Evrópudeild karla í vetur?
Dregið var í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í morgun. Fyrirkomulagi keppninnar hefur verið breytt frá síðasta keppnistímabili. Í stað fjögurra riðla með sex liðum í hverjum verður leikið í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum á næsta...
Efst á baugi
U19: Tvær breytingar á hópnum sem keppir í Færeyjum
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa kallað tvo leikmenn inn í landsliðshópinn sem fer til Færeyja í dag til tveggja leikja við lið heimamanna á morgun og á sunnudag. Breytingarnar eru gerðar...
Efst á baugi
Molakaffi: Lunde, met, uppselt, Christiansen, Sliskovic, Kavcic
Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum. Lunde er 43 ára...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...