Monthly Archives: July, 2023
Efst á baugi
SC DHfK Leipzig hefur staðfest komu Andra Más
Þýska 1. deildarliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í morgun að handknattleiksmaðurinn Andri Rúnarsson hafi skrifað undir samning við félagið. Handbolti.is sagði frá vistaskiptunum í gærkvöld eftir að fregnir af komu Andra Más til Leipzig-liðsins höfðu spurst út í Þýskalandi.Andri...
Efst á baugi
Fjölbreyttir andstæðingar bíða íslensku liðanna
FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...
Fréttir
Janus Daði er kominn í raðir Evrópumeistaranna
Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir eins árs samning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Tekur samningurinn þegar gildi og hefur Selfyssingingurinn þar með sagt skilið við norska meistaraliðið Kolstad sem á í mestu fjárhagskröggum um þessar mundir.Greint...
Efst á baugi
Rúmenía og Portúgal bíða Vals og ÍBV
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mæta rúmenska liðinu Dunarea Braila í annarri umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í morgun. Valur á fyrri leikinn heima en reiknað er með að leikirnir fari fram helgarnar 23./24. september og 30. september /1....
Evrópukeppni
Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða
Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður.Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Fréttir
Molakaffi: Dutra, hálfs metra hæðarmunur, Pabst, meiddur, farinn
Brasilíski landsliðsmaðurinn Leonardo Dutra hefur tekið sitt hafurtask í Skopje og kvatt Vardar-liðið. Dutra hefur samið við Al Ahli Club í Sádi Arabíu. Dutra er þriðji leikmaðurinn sem hefur yfirgefið Vardar á síðustu mánuðum. Hinir eru Filip Taleski and...
Evrópukeppni
Fjögur karlalið sem bíða þess að verða dregin út
Nóg verður að gera í fyrramálið við að draga í fyrsta og aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu. Eins og handbolta.is sagði frá fyrr í dag þá taka ÍBV og Valur þátt í Evrópukeppni félagsliða í...
Efst á baugi
Andri Már hefur samið við Leipzig í Þýskalandi
Andri Már Rúnarsson einn leikmanna U21 árs landsliðsisns sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum er að ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig að lokinni eins árs dvöl hjá Haukum. Frá þessum yfirvofandi vistaskiptum...
Efst á baugi
Hansen er væntanlegur á æfingu eftir veikindaleyfi
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen mætir á morgun á sína fyrstu æfingu hjá danska liðinu Aalborg Håndbold. Jan Larsen framkvæmdastjóri félagsins staðfesti þessi gleðitíðindi í samtali við Ekstra Bladet í dag.Hansen, sem er af mörgum talinn fremsti handknattleiksmaður Dana á...
Fréttir
Nöfn Vals og ÍBV verða í skálunum þegar dregið verður á morgun
Í fyrramálið verður dregið í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. Íslandsmeistarar Vals eru eitt tólf liða sem tekur þátt í fyrstu umferð keppninnar. Valur verður í efri styrkleikaflokki, eitt sex liða....
Nýjustu fréttir
Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar...