Monthly Archives: August, 2023
Efst á baugi
Heiðmar og félagar með fullt hús – Íslendingar í Þýskalandi – myndskeið
Þrír leikir fóru fram í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Komu Íslendingar við sögu í þeim öllum, þótt mismikið bæri á þeim.Heiðmar Felixson aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sá sína menn merja sigur á nýliðum Eisenach á heimavelli,...
Efst á baugi
ÍBV er meistari meistaranna
Íslandsmeistarar ÍBV hófu leiktíðina í handknattleik karla með því að tryggja sér sigurlaunin í Meistarakeppni HSÍ með sanngjörnum sigri á Aftureldingu í Vestmannaeyjum í kvöld, 30:25. Eyjamenn voru með yfirhöndina nánast frá upphafi. Forskot þeirra var fjögur mörk í...
Fréttir
ÍBV – Afturelding – streymi frá Eyjum
ÍBV og Afturelding mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 17.Opið streymi frá leiknum er hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/live/vg5lZYRFWr0?feature=shared
Efst á baugi
Er óðum að sækja í sig veðrið eftir byltuna
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson er óðum að jafna sig í öxlunum eftir harða byltu undir lok viðureignar Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í síðustu viku. Um tíma leit út fyrir meiðslin væri mjög alvarleg en sem betur fer reyndist...
Fréttir
Meistararnir mætast í Vestmannaeyjum
Fyrri leikurinn í Meistarakeppni HSÍ fer fram í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar karla á síðustu leiktíð, ÍBV og Afturelding, mætast í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 17.ÍBV varð Íslandsmeistari í vor eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við...
Fréttir
Tveggja ára samningur hjá Dagmar Guðrúnu
Handknattleikskonan efnilega hjá Fram, Dagmar Guðrún Pálsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Dagmar Guðrún, sem er 17 ára örvhent skytta, hefur leikið með Fram frá því hún var 12 ára og er margfaldur Íslandsmeistari með...
Efst á baugi
Sigurður, Böðvar og Þorsteinn stóðu upp úr á UMSK-mótinu
Þrír leikmenn eiga von á viðurkenningum á næstu dögum fyrir frammistöðu sína á UMSK-mótinu í handknattleik karla sem lauk í gær með naumum sigri Gróttu á HK í lokaumferðinni. Á síðasta laugardaginn vann Afturelding lið Stjörnunnar í úrslitaleik mótsins.Leikmennirnir...
Efst á baugi
Molakaffi: Elías, Axel, Grétar, Donni, Viktor, Berta, Mandic, Danmörk
Elías Már Halldórsson þjálfari Fredrikstad Bkl. fagnaði sigri í fyrsta leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl. vann Tertnes, 35:33, á heimavelli. Axel Stefánsson er annar tveggja þjálfara Storhamar sem vann stórsigur á Romerike Ravens, 38:20,...
Fréttir
Kristín Aðalheiður framlengir samninginn fyrir 100. leikinn
Handknattleikskonan Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð sem er á næstu grösum. Kristín Aðalheiður er uppalin hjá KA/Þór og...
Fréttir
Fjórði sigurinn í röð en sá fyrsti á UMSK-mótinu
Nýbakaðir Ragnarsmótsmeistarar í karlaflokki, Grótta, vann HK með eins marks mun, 30:29, í síðasta leik UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar með hafnaði Grótta í þriðja sæti UMSK-mótsins á eftir Aftureldingu og Stjörnunni. HK...
Nýjustu fréttir
Jafnt þegar Íslendingalið mættust á öðrum degi jóla
Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í...