- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: August, 2023

Lið Stjörnunnar gerðu það gott í Viborg – eitt þeirra kemur heim með silfur

Fjögur lið frá Stjörnunni í 4. og 5. flokki kvenna og karla hafa gert það gott síðustu daga á handknattleiksmótinu, Generation Handball, í Viborg í Danmörku.4. flokkur kvenna, 15 ára, komst í A-úrslit mótsins og kemur heim með silfurverðlaun...

HMU19: Tap fyrir Egyptum – Ísland ekki á meðal 16 efstu

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, leikur um sæti 17 til 32 á heimsmeistaramótinu Króatíu. Liðið tapaði í dag fyrir Egyptum, 33:30, og hafnaði í þriðja sæti í C-riðli með tvö stig úr þremur...

HMU19: Streymi, Ísland – Egyptaland, kl. 13.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Egyptalands í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.30.https://www.youtube.com/watch?v=dZy-IPVu3FY

Molakaffi: Íslendingar á Jótlandi, Sigvaldi Björn, Häfner, Cindric, Gurbindo

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir SC DHfK Leipzig í gær í eins marks sigri liðsins á  Fredericia HK, 23:22. Leikið var í Fredericia en sem kunnungt er þjálfar Guðmundur Þórður Guðmundsson danska liðið og Einar Ólafur Þorsteinsson er...

EMU17: Við erum ánægð með margt í okkar leik

„Þrátt fyrir tíu marka tap fyrir firnasterku þýsku landsliði þá erum við í þjálfaratreyminu mjög ánægð með margt í okkar leik,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld eftir tap fyrir þýska...

EMU17: Þjóðverjar voru öflugri frá upphafi til enda

Þýska landsliðið vann það íslenska með 10 marka mun, 34:24, í annarri umferð A-riðils Evrópumóts kvennalandsliða, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Íslenska liðið mætir Tékkum...

HMU19: Á morgun rennur upp ögurstund – myndir

„Á morgun verður komið að ögurstundu hjá okkur, hvorum megin við verðum í mótinu. Sigur í leiknum kemur okkur í hóp sextán efstu en tap eða jafntefli þýðir að við verðum meðal sextán þeirra neðri,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar...

Lúðvík skrifar undir tveggja ára samning

Lúðvík Thorberg Arnkelsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Hann er fæddur árið 1997 og kom til félagsins fyrir þremur árum frá Fram.Lúðvík getur bæði leikið sem skytta og leikstjórnandi. Hann var talsvert frá keppni...

Sunna Katrín hefur gengið til liðs við Víking

Handknattleikskonan Sunna Katrín Hreinsdóttir hefur ákveðið að gang til liðs við meistaraflokk Víkings í handknattleik. Sunna, sem er 20 ára, kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur spilað allan sinn feril.„Sunna er kraftmikill rétthentur hornamaður og er...

EMU17: Sigur liðsheildarinnar, segir Rakel Dögg

„Við tryggðum okkur þennan sigur með mikilli gleði og frábærri liðsheild,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í gærkvöld eftir að íslenska liðið hóf þátttöku á Evrópumótinu í Svartfjallalandi með sigri á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -